About Verkalýðsfélag Snæfellinga

This author has not yet filled in any details.
So far Verkalýðsfélag Snæfellinga has created 189 blog entries.

júní 2023

Nýr kjarasamningur við ríkið undirritaður – atkvæðagreiðsla hefst í dag

2023-06-16T16:21:35+00:0016. júní 2023|

Samninganefnd SGS skrifaði undir nýjan kjarasamning við ríkið eftir hádegi í gær. Mjög góður árangur náðist við samningagerðina og það án verkfallsátaka. Samið var um krónutöluhækkanir á taxta og er meðal launahækkun á virka taxta um kr. 43.000 allt eftir innröðun í launatöflu á viðkomandi stofnun. Laun verða leiðrétt afturvirkt frá 1. apríl 2023. Ekki [...]

Opnunartími í sumar – Summer opening hours

2023-08-15T14:01:57+00:0013. júní 2023|

Vegna sumarleyfa verður opnunartími á skrifstofum félagsins með breyttu sniði í sumar. Opnunartíma má sjá hér. Athugið að áætlunin er birt með fyrirvara um breytingar Due to summer holidays, opening hours for the union offices will be limited for the summer period as follows. Click here to see the plan. Please note that the schedule [...]

maí 2023

Sumarúthlutun lokið

2023-05-05T11:10:03+00:005. maí 2023|

Úthlutun sumarhúsa fyrir sumarið 2023 er nú lokið. Sendur var tölvupóstur til þeirra sem sóttu um. Ef einhver umsækjandi telur sig ekki hafa fengið svar vinsamlegast hafið samband við skrifstofur félagsins. Eitthvað er af lausum vikum og nú gildir reglan fyrstur kemur fyrstur fær. Allar nánari upplýsingar í síma 588-9191 eða verks@verks.is

1.maí

2023-05-04T09:06:46+00:002. maí 2023|

Verkalýðsfélag Snæfellinga, Kjölur og Sameyki stóðu saman að samkomum dagsins á Snæfellsnesi. Vel var mætt á baráttufundi á svæðinu sem voru haldnir á Fosshótel Stykkishólmi, samkomuhúsinu Grundarfirði og félagsheimilinu Klifi í Ólafsvík. Björg Bjarnadóttir framkvæmdarstjóri SGS flutti barátturæðu dagsins . Ræðu Bjargar má lesa hér. Flutt voru atriði frá tónlistarskólunum á svæðinu, Stefán Hilmarsson og [...]

mars 2023

Stjórnarkjör Verkalýðsfélags Snæfellinga árið 2023

2023-03-17T08:42:18+00:0017. mars 2023|

Samkvæmt lögum Verkalýðsfélags Snæfellinga ber að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu um kjör stjórnar. Þau embætti sem kjósa á um í ár samkvæmt lögum félagsins eru sem hér segir : Til tveggja ára: Varaformann og ritara Trúnaðarráð Verkalýðsféglags Snæfellinga hefur samþykkt eftirfarandi lista vegna stjórnarkjörs 2023. Komi ekki fram fleiri listar telst eftirfarandi listi sjálfkjörinn Varaformaður: Dallilja Inga [...]

febrúar 2023

Atkvæðagreiðsla um kjarasamning sjómanna

2023-02-17T12:24:30+00:0017. febrúar 2023|

Kynningarfundur um samninginn verður haldinn í næstu viku, nánar auglýst síðar. Kosning um kjarasamninginn verður opnuð kl. 14:00 í dag (17. febrúar 2023) og stendur til kl. 15:00 þann 10. mars 2023. Atkvæðagreiðslan er rafræn og hægt er að kjósa með því að velja hnappinn hér fyrir ofan "greiða atkvæði". ATH að aðeins er hægt [...]

2023-02-14T08:52:33+00:0014. febrúar 2023|

Kæru félagar Nú þurfum við hjá Verkalýðsfélagi Snæfellinga á ykkar hjálp að halda. Við viljum biðja ykkur að taka þátt í könnun um stöðu ykkar. Það tekur stuttan tíma og allir sem vilja komast í pott og geta unnið 40.000 króna gjafakort. Könnunin er á vegum Vörðu – Rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins og er nú lögð fyrir [...]

Go to Top