Ályktun stjórnar Verkalýðsfélags Snæfellinga – Virðing og SVEIT
Stjórn Verkalýðsfélags Snæfellinga fordæmir aðför SVEIT (Samtök fyrirtækja á vetingamarkaði) og meints „stéttarfélags“ sem stofnað var nýverið og ber heitið Virðing. Virðing ber öll merki þess að vera gervi „stéttarfélag“, stofnað af hálfu atvinnurekenda í veitingageiranum, stendur utan heildarsamtaka launafólks og hefur gert gervikjarasamning sem er ekki í nokkru samræmi við þá lögmætu samninga sem [...]