verks.is
Verkalýðsfélag Snæfellinga var stofnað 22 október 2008. Verkalýðsfélagið hefur starfsstöðvar á þremur stöðum: Í Stykkishólmi, í Grundarfirði og í Snæfellsbæ (Ólafsvík).
Hvað gerir verkalýðsfélag?
Verkalýðsfélag Snæfellinga stendur að samningagerð um kaup og kjör félagsmanna. Félagið rekur sjúkrasjóð, fræðslusjóð og orlofshús sem stendur félagsmönnum til boða.
Fyrir félagsmenn okkar
Ýmsir afslættir eru í boði fyrir félagsmenn fyrir utan orlofshús eins og veiðikort og útilegukort.
Hægt er að sækja um sumarhús allan ársins hring!
Félagsfundur
Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 10.september í húsnæði félagsins að Ólafsbraut [...]
Nýtt sumarhús í Stykkishólmi
Félagið hefur tekið í notkun nýtt sumarhús sem staðsett er [...]
Yfirlýsing frá Sjómannasambandi Íslands
Sjómannasamband Íslands, sem Verkalýðsféalg Snæfellinga er aðili að, hefur sent [...]
Kjarasamningur við ríkið 2024-2028 samþykktur
Atkvæðagreiðslu er lokið hjá 18 aðildarfélögum Starfsgreinasambands Íslands, þar með [...]
Kjarasamningur undirritaður við Samband íslenskra sveitarfélaga – rafræn kosning hefst í dag
Þann 3. júlí síðastliðinn, undirrituðu 17 aðildarfélög Starfsgreinasambandsins, þar með [...]
Opnunartími í sumar – opening hours this summer
Vegna sumarleyfa verður opnunartími á skrifstofum félagsins með breyttu sniði [...]