verks.is
Verkalýðsfélag Snæfellinga var stofnað 22 október 2008. Verkalýðsfélagið hefur starfsstöðvar á þremur stöðum: Í Stykkishólmi, í Grundarfirði og í Snæfellsbæ (Ólafsvík).
Hvað gerir verkalýðsfélag?
Verkalýðsfélag Snæfellinga stendur að samningagerð um kaup og kjör félagsmanna. Félagið rekur sjúkrasjóð, fræðslusjóð og orlofshús sem stendur félagsmönnum til boða.
Fyrir félagsmenn okkar
Ýmsir afslættir eru í boði fyrir félagsmenn fyrir utan orlofshús eins og veiðikort og útilegukort.
Hægt er að sækja um sumarhús allan ársins hring!
Félagsfundur
Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 3.október í samkomuhúsinu í Grundarfirði, fundurinn [...]
Kosning um kjarasamning SGS og Sambands íslenskra sveitarfélaga
Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning SGS og Sambands íslenskra sveitarfélag er [...]
Könnun vegna námskeiða á vegum Símenntunar á Vesturlandi
Símenntun á Vesturlandi áætlar að setja af stað frístunda- og [...]
Nýr kjarasamningur við ríkið undirritaður – atkvæðagreiðsla hefst í dag
Samninganefnd SGS skrifaði undir nýjan kjarasamning við ríkið eftir hádegi [...]
Opnunartími í sumar – Summer opening hours
Vegna sumarleyfa verður opnunartími á skrifstofum félagsins með breyttu sniði [...]