maí 2023

Sumarúthlutun lokið

2023-05-05T11:10:03+00:005. maí 2023|

Úthlutun sumarhúsa fyrir sumarið 2023 er nú lokið. Sendur var tölvupóstur til þeirra sem sóttu um. Ef einhver umsækjandi telur sig ekki hafa fengið svar vinsamlegast hafið samband við skrifstofur félagsins. Eitthvað er af lausum vikum og nú gildir reglan fyrstur kemur fyrstur fær. Allar nánari upplýsingar í síma 588-9191 eða verks@verks.is

mars 2023

Umsóknir um orlofshús sumarið 2023

2023-04-25T08:35:48+00:0027. mars 2023|

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumarhús fyrir sumarið 2023. Opið er fyrir umsóknir til og með 15.apríl. Sumartímabilið er frá 19.maí - 1.september og eru sumarhúsin aðeins leigð í viku yfir það tímabil, frá föstudegi til föstudags. Hægt er að sækja um sumarhús í Húsafelli og Svignaskarði. Minnum einnig á að við höfum til [...]

febrúar 2023

apríl 2022

Sumarúthlutun lokið

2022-04-29T13:17:55+00:0029. apríl 2022|

Úthlutun sumarhúsa fyrir sumarið 2022 er nú lokið. Sendur var tölvupóstur á þá sem sóttu um. Ef einhver umsækjandi telur sig ekki hafa fengið svar vinsamlegast hafið samband við skrifstofur félagsins. Eitthvað er af lausum vikum og nú gildir reglan fyrstur kemur fyrstur fær. Allar nánari upplýsingar í síma 588-9191 eða verks@verks.is

mars 2022

Orlofshús á Spáni – Sumarbókanir

2022-03-07T13:11:50+00:007. mars 2022|

Þar sem ferðatakmörkunum vegna Covid 19 hefur verið létt mjög víða og fólk farið huga að sumarleyfum þá er rétt að benda á að sumarhús félagsins á Spáni hefur verið opnað til bókana fyrir sumartímabil 2022. Leigutímabil að sumri eru tvær vikur en vilji fólk vera lengur er mögulegt að leigja tvö tímabil. Rétt er [...]

febrúar 2022

nóvember 2021

júní 2021

Sumaropnun á skrifstofum/summer office opening

2021-07-19T09:37:38+00:0021. júní 2021|

Vegna sumarleyfa 28.júní - 6.ágúst verður opnunartími á skrifstofum félagsins með breyttu sniði. Opnunartíma má sjá hér. Athugið að áætlunin er birt með fyrirvara um breytingar Due to summer holidays from 28th of June - 6th of August the opening hours for the union offices will be limited as follows. Click here to see the [...]

apríl 2021

Sumarúthlutun 2021

2021-04-23T08:49:20+00:0023. apríl 2021|

Úthlutun sumarhúsa fyrir sumarið 2021 er nú lokið. Þeim sem sóttu um hefur verið sendur tölvupóstur. Ef einhver umsækjandi telur sig ekki hafa fengið svar vinsamlegast hafið samband við skrifstofur félagsins. Einhverjar vikur eru ennþá lausar og nú gildir reglan fyrstur kemur fyrstu fær. Allar nánari upplýsingar í síma 588-9191 eða verks@verks.is

Go to Top