september 2024

2024-09-27T08:59:36+00:0027. september 2024|

Fréttatilkynning í tilefni af fréttaskýringaþætti Kveiks  þar sem fjallað var um aðbúnað verkafólks, misneytingu og vinnumansal. Undirrituð félög telja ástæðu til að árétta að mál af þeim toga sem fjallað var um í þættinum varðandi launaþjófnað og slæman aðbúnað verkafólks koma reglulega á borð félaganna. Mikið er um alvarleg brot gagnvart verkafólki og er erlent [...]

ágúst 2024

Nýtt sumarhús í Stykkishólmi

2024-08-30T09:58:32+00:0030. ágúst 2024|

Félagið hefur tekið í notkun nýtt sumarhús sem staðsett er í Arnarborgum í Stykkishólmi. Húsið er 110 m² og í því eru 3 svefnherbergi með gistirými fyrir 8, stofa, eldhús og baðherbergi með sturtu. Húsið var í útleigu í sumar til félags á suðurlandi og fengu okkar félagsmenn afnot af sumarhúsi á Flúðum í staðinn. [...]

júlí 2024

Yfirlýsing frá Sjómannasambandi Íslands

2024-07-09T09:04:16+00:009. júlí 2024|

Sjómannasamband Íslands, sem Verkalýðsféalg Snæfellinga er aðili að, hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu: Af gefnu tilefni. Reykjavík 8. júlí 2024 Yfirlýsing Sjómannasambands Íslands vegna frávika frá aðalkjarasamningi. Sjómenn ganga í störf hafnarverkamanna og taka að sér löndun eftir langa útiveru. Sjómannasamband Íslands leggur það ekki í vana sinn að hlutast til um kjarasamninga annara [...]

Kjarasamningur við ríkið 2024-2028 samþykktur

2024-07-08T11:50:58+00:008. júlí 2024|

Atkvæðagreiðslu er lokið hjá 18 aðildarfélögum Starfsgreinasambands Íslands, þar með talið Verkalýðsfélag Snæfellinga, vegna nýs kjarasamnings SGS og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs sem undirritaður var 25. júní síðastliðinn. Rafræn atkvæðagreiðsla meðal félagsmanna stóð yfir dagana 1.-8. júlí. Á kjörskrá voru 1.309 manns og var kjörsókn 22,84%. Já sögðu 87,96%, nei sögðu 7,69% og 4,35% tóku ekki [...]

Kjarasamningur undirritaður við Samband íslenskra sveitarfélaga – rafræn kosning hefst í dag

2024-07-05T11:40:58+00:005. júlí 2024|

Þann 3. júlí síðastliðinn, undirrituðu 17 aðildarfélög Starfsgreinasambandsins, þar með talið Verkalýðsfélag Snæfellinga, kjarasamning til fjögurra ára við Samband íslenskra sveitarfélaga. SGS vísaði kjaradeilunni til ríkissáttasemjara þann 20. júní og síðan þá höfðu samningsaðilar fundað stíft undir verkstjórn ríkissáttasemjara í þeim tilgangi að ganga frá samningi sem báðir aðilar gætu unað við. Þau fundarhöld báru [...]

Opnunartími í sumar – opening hours this summer

2024-07-02T13:53:14+00:002. júlí 2024|

Vegna sumarleyfa verður opnunartími á skrifstofum félagsins með breyttu sniði í sumar. Opnunartíma má sjá hér. Athugið að áætlunin er birt með fyrirvara um breytingar Due to summer holidays, opening hours for the union offices will be limited for the summer period as follows. Click here to see the plan. Please note that the schedule [...]

Afgreiðsla styrkja í júlí

2024-07-02T10:06:06+00:002. júlí 2024|

Næsta úthlutun styrkja verður 31.07.24 og vegna sumarleyfa starfsfólks er síðasti dagur til að skila inn umsóknum 10.07.24, umsóknum sem skilað er inn eftir 10.júlí verða afgreiddar 30.08.24. Minnum á að öllum umsóknum er skilað inn rafrænt í gegnum heimasíðu félagsins. Umsókn um styrk úr sjúkrajóði  Umsókn um styrk úr orlofssjóði Umsóknir um styrki úr [...]

Atkvæðagreiðsla hafin um nýjan kjarasamning við ríkið

2024-07-01T13:21:06+00:001. júlí 2024|

Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning Starfsgreinasambands Íslands við fjármálaráðherra f.h. ríkissjóð hófst á slaginu kl. 12:00 í dag og stendur til 8. júlí næstkomandi. Niðurstöður atkvæðagreiðslunnar verða tilkynntar sama dag. Til að greiða atkvæði um samninginn þarf viðkomandi að hafa rafræn skilríki eða íslykil. Atkvæðisrétt eiga allir félagsmenn í aðildarfélögum SGS sem vinna eftir viðkomandi [...]

júní 2024

Kjarasamningur undirritaður við fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs

2024-06-28T12:15:10+00:0028. júní 2024|

25.júní undirrituðu 18 aðildarfélög Starfsgreinasambands Íslands ,þar með talið Verkalýðsfélag Snæfellinga, nýjan kjarasamning við fjármálaráðherra f.h. ríkissjóð og gildir samningurinn frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028. Samningurinn er á svipuðum nótum og aðrir þeir samningar sem ríkið hefur gengið frá að undanförnu. Samningnum fylgja nýjar launatöflur og munu laun hækka afturvirkt frá 1. [...]

Go to Top