Iðgjald

Iðgjöld sem launagreiðanda ber að standa skil á eru sem hér segir:
( Reiknast alltaf af heildarlaunum )

Almennur vinnumarkaður Sveitarfélög Ríkið 
Félagsgjald 1% 1% 1%
Sjúkrasjóður 1% 0,33% 0,75%
Fræðslugjald 0,30% 0,82% 0,67%
Orlofssjóður 0,25% 1% 0,25%
Fræðslugjald
iðnaðarmanna
0,50%
Útgerðargjald 0,24%

Fræðslusjóðsgjald greiðist ekki af sjómönnum, hvorki þeim sem starfa samkvæmt samningi félagsins við SFS né smábátasjómönnum.

Fræðslusjóðsgjald iðnaðarmanna er 0,50%.

Útgerðargjald kemur í stað greiðslumiðlunargjalds.

Að auki skal greiða 0,10 % í endurhæfingarsjóð, sem skilast til viðkomandi lífeyrissjóðs.