verks.is
Verkalýðsfélag Snæfellinga var stofnað 22 október 2008. Verkalýðsfélagið hefur starfsstöðvar á þremur stöðum: Í Stykkishólmi, í Grundarfirði og í Snæfellsbæ (Ólafsvík).
Hvað gerir verkalýðsfélag?
Verkalýðsfélag Snæfellinga stendur að samningagerð um kaup og kjör félagsmanna. Félagið rekur sjúkrasjóð, fræðslusjóð og orlofshús sem stendur félagsmönnum til boða.
Fyrir félagsmenn okkar
Ýmsir afslættir eru í boði fyrir félagsmenn fyrir utan orlofshús eins og veiðikort og útilegukort.
Hægt er að sækja um sumarhús allan ársins hring!
Félagsfólki er velkomð að leita til félagsins um ráðgjöf.
Laus tímabil í íbúðinni á Alicante
Laus tímabil í íbúðinni okkar á Alicantesvæðinu! Nánari upplýsingar hér!
Baráttudagur verkalýðsins var haldinn hátíðlegur 1. maí s.l.
Verkalýðsfélag Snæfellinga, S.D.S og S.F.R stóðu saman að samkomum dagsins [...]
Hátíðahöld á Snæfellsnesi 1. maí
Verklýðsdagurinn verður haldinn hátíðlegur að venju um allt Snæfellsnes í [...]
Aðalfundur Verkalýðsfélags Snæfellinga 2018
Aðalfundur Verkalýðsfélags Snæfellinga verður haldinn í húsakynnum félagsins Grundarbraut 30, [...]
Kynningarefni vegna samninga sjómanna
Kynningarefni vegna samninga sjómanna , sem undirritaðir voru þann 14.11.2016 [...]
Sjómenn borga útgerðarmönnum rekstrarstyrk – breytinga er þörf!
Þegar ég byrjaði fyrst á sjó hafði ég aldrei áður [...]