Umsóknir um orlofshús sumarið 2023
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumarhús fyrir sumarið 2023. Opið er fyrir umsóknir til og með 15.apríl. Sumartímabilið er frá 19.maí - 1.september og eru sumarhúsin aðeins leigð í viku yfir það tímabil, frá föstudegi til föstudags. Hægt er að sækja um sumarhús í Húsafelli og Svignaskarði. Minnum einnig á að við höfum til [...]