Yfirlýsing ASÍ vegna vinnu fanga á Kvíabryggju
Alþýðusambandi Íslands hefur ítrekað borist ábendingar vegna vinnu fanga af Kvíabryggju á almennum vinnumarkaði. Þar má nefna vinnu við fjölbýli sem verið er að gera upp fyrir langtíma leigu, uppgerð sveitabýlis fyrir gistiþjónustu og vinnu hjá flutningafyrirtæki. ASÍ vill taka skýrt fram að ekki eru gerðar athugasemdir við betrunarvinnu sem slíka enda fari hún fram [...]