Verkalýðsfélagið hefur verið að láta smíða tvo nýja sumarbústaði, annan í Húsafelli og hinn í Svignaskarði, nú eru þeir tilbúnir til útleigu.
Umsóknareyðublöð er hægt að nálgast á skrifstofum félagsins í Stykkishólmi, Grundarfirði og Ólafsvík og einnig hér á heimasíðunni, undir orlofshús.
Umsóknarfrestur er til 20.júní 2018