verks.is
Verkalýðsfélag Snæfellinga var stofnað 22 október 2008. Verkalýðsfélagið hefur starfsstöðvar á þremur stöðum: Í Stykkishólmi, í Grundarfirði og í Snæfellsbæ (Ólafsvík).
Hvað gerir verkalýðsfélag?
Verkalýðsfélag Snæfellinga stendur að samningagerð um kaup og kjör félagsmanna. Félagið rekur sjúkrasjóð, fræðslusjóð og orlofshús sem stendur félagsmönnum til boða.
Fyrir félagsmenn okkar
Ýmsir afslættir eru í boði fyrir félagsmenn fyrir utan orlofshús eins og veiðikort og útilegukort.
Hægt er að sækja um sumarhús allan ársins hring!
Félagsfólki er velkomð að leita til félagsins um ráðgjöf.
Aðalfundur í dag
Minnum á aðalfund félagsins í dag 15.apríl. Fundurinn verður haldinn [...]
Rafræn atkvæðagreiðsla-Nýr kjarasamningur aðildarfélaga SGS og Samtaka atvinnulífsins.
Nýr kjarasamningur aðildarfélaga SGS og Samtaka atvinnulífsins var [...]
Rafræn atkvæðagreiðsla – Nýr kjarasamningur aðildarfélaga LÍV og Samtaka atvinnulífsins.
English below Nýr kjarasamningur aðildarfélaga LÍV og Samtaka atvinnulífsins [...]
New collective agreement with SA
The trade unions affiliated to the Federation of General and [...]
Kynningarfundur um kjarasamninga
Opinn kynningarfundur fyrir félagsmenn verður haldinn 11.apríl kl.20:00 að Grundargötu [...]
Helstu upplýsingar um nýja kjarasamninga
Nýir kjarasamningar verslunar- og verkafólks 2019-2022 Lífskjarasamningurinn 2019-2022 Kjarasamningur VR [...]