Hátíðahöld á Snæfellsnesi 1. maí

2019-04-26T09:37:30+00:0026. apríl 2019|

Verklýðsdagurinn verður haldinn hátíðlegur að venju um allt Snæfellsnes í samstarfi Verkalýðsfélags Snæfellinga, Starfsmannafélags Dala- og Snæfellsnessýslu og Sameyki stéttarfélags í almannaþjónustu .

Sjá meðfylgjandi dagskrá.