Aðalfundur félagsins var haldinn í gær og tók Vignir Smári Maríasson við starfi formanns af Sigurði A.Guðmundssyni.

Sigurður hefur starfað fyrir félagið í að verða 11 ár og færum við honum bestu þakkir fyrir það góða starf sem hann hefur sinnt og óskum Vigni Smára einnig velfarnaðar í sínu nýja starfi.