verks.is
Verkalýðsfélag Snæfellinga var stofnað 22 október 2008. Verkalýðsfélagið hefur starfsstöðvar á þremur stöðum: Í Stykkishólmi, í Grundarfirði og í Snæfellsbæ (Ólafsvík).
Hvað gerir verkalýðsfélag?
Verkalýðsfélag Snæfellinga stendur að samningagerð um kaup og kjör félagsmanna. Félagið rekur sjúkrasjóð, fræðslusjóð og orlofshús sem stendur félagsmönnum til boða.
Fyrir félagsmenn okkar
Ýmsir afslættir eru í boði fyrir félagsmenn fyrir utan orlofshús eins og veiðikort og útilegukort.
Hægt er að sækja um sumarhús allan ársins hring!
Félagsfólki er velkomð að leita til félagsins um ráðgjöf.
Kynning á kjarasamningi SGS við sveitarféögin
Á heimasíðu SGS er upplýsingasíða þar sem sjá má hvað [...]
Hækkun á hámarki einstaklingsstyrkja fræðslusjóða
Fræðslusjóðirnir Landsmennt, Sjómennt, Ríkismennt og Sveitamennt, hafa ákveðið að hækka hámark [...]
5.860 króna verðmunur á vörukörfu með fjórum jólavörum
Mikill verðmunur var á jólamat í verðkönnun ASÍ sem framkvæmd [...]
Opnunartími yfir hátíðarnar
Skrifstofan í Stykkishólmi verður lokuð frá og með 23.desember 2019 [...]
Desemberuppbót 2019
Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í [...]