verks.is
Verkalýðsfélag Snæfellinga var stofnað 22 október 2008. Verkalýðsfélagið hefur starfsstöðvar á þremur stöðum: Í Stykkishólmi, í Grundarfirði og í Snæfellsbæ (Ólafsvík).
Hvað gerir verkalýðsfélag?
Verkalýðsfélag Snæfellinga stendur að samningagerð um kaup og kjör félagsmanna. Félagið rekur sjúkrasjóð, fræðslusjóð og orlofshús sem stendur félagsmönnum til boða.
Fyrir félagsmenn okkar
Ýmsir afslættir eru í boði fyrir félagsmenn fyrir utan orlofshús eins og veiðikort og útilegukort.
Hægt er að sækja um sumarhús allan ársins hring!
Yfirlýsing frá Drífu Snædal, forseta ASÍ
Reykjavík 25. ágúst 2020 Kópur er ekki hluti af Alþýðusambandi [...]
Greiðslur úr sjúkra-og menntasjóði í júlí – Payments from the sickness and education fund in July
Sjúkradagpeningar og styrkir úr sjúkra-og menntasjóði verða greiddir út föstudaginn [...]
Sumaropnun á skrifstofum/summer office opening
Vegna sumarleyfa 29.júní - 7.ágúst verður opnunartími á skrifstofum félagsins [...]
Skiptaverð lækkar þann 1. júlí
Vegna hækkandi olíuverðs á heimsmarkaði lækkar skiptaverð til sjómanna þann [...]
Skiptaverð hækkar þann 1. júní
Vegna lækkunar á heimsmarkaðsverði á olíu hækkar skiptaverð til sjómanna [...]
Frír aðgangur að námskeiðum
Allt sem hugurinn girnist, bæði starfsmiðuð námskeið og almenn námskeið, [...]