Hvetjum til rafrænna samskipta – Farsóttin – corona virus – koronawirus
Í ljósi þeirra ráðlegginga sem sóttvarnarlæknir hefur gefið frá sér vegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar, viljum við hvetja félagsmenn til að nýta sér síma, tölvupóst og vefsíðu félagsins fremur en að mæta á skrifstofurnar ef hægt er. Verkalýðsfélag Snæfellinga vill vekja athygli félagsmanna á að fjölda erinda við félagið er hægt að sinna í gegnum síma [...]