ágúst 2020

Declaration by Drífa Snædal, president of the Icelandic Confederation of Labour (ASÍ)

2020-08-25T21:51:15+00:0025. ágúst 2020|

Reykjavík 25.08 2020 “Kópur” is not associated with the Icelandic Confederation of Labour, has not signed any collective agreements, and is not a member of VIRK rehabilitation fund, Bjarg housing foundation, or any of the holiday, educational or sick leave funds operated by the Icelandic labour movement. Notices have been published announcing that a new [...]

Yfirlýsing frá Drífu Snædal, forseta ASÍ

2020-08-25T21:48:14+00:0025. ágúst 2020|

Reykjavík 25. ágúst 2020 Kópur er ekki hluti af Alþýðusambandi Íslands, er ekki aðili að neinum kjarasamningnum, VIRK, Bjargi, orlofssjóðum, fræðslusjóðum eða sjúkrasjóðum Nýtt stéttarfélag, Kópur, hefur verið auglýst og er auglýsingum einkum beint að Pólverjum sem starfa á Íslandi. Í kynningu á félaginu er látið í veðri vaka að það hafi aðgang að öllum [...]

júlí 2020

Greiðslur úr sjúkra-og menntasjóði í júlí – Payments from the sickness and education fund in July

2020-07-13T09:15:28+00:009. júlí 2020|

Sjúkradagpeningar og styrkir úr sjúkra-og menntasjóði verða greiddir út föstudaginn 24.júlí, vegna sumarleyfa starfsmanna. Skrifstofur félagsins verða lokaðar frá 27.júlí - 3.ágúst .  Sjá má áætlun um sumaropnun hér. Sickness benefit and grants from the sickness-and education fund will be paid on Friday, July 24th, due to summer holiday. The union offices will be closed [...]

júní 2020

Sumaropnun á skrifstofum/summer office opening

2020-07-13T11:29:33+00:0026. júní 2020|

Vegna sumarleyfa 29.júní - 7.ágúst verður opnunartími á skrifstofum félagsins með breyttu sniði. Opnunartíma má sjá hér. Athugið að áætlunin er birt með fyrirvara um breytingar Due to summer holidays from 29th of June - 7th of August the opening hours for the union offices will be limited as follows . Click here to see [...]

Skiptaverð lækkar þann 1. júlí

2020-06-25T08:26:55+00:0025. júní 2020|

Vegna hækkandi olíuverðs á heimsmarkaði lækkar skiptaverð til sjómanna þann 1. júlí 2020. Þegar afli er seldur til vinnslu innanlands verður skiptaverðið 73% af aflaverðmætinu þegar hann er seldur óskyldum aðila en 73,5% þegar hann er seldur skyldum aðila (sjá þó fyrri frétt um ágreining við SFS um þetta). Skiptaverð á frystiskipunum verður 73,5% af [...]

maí 2020

Skiptaverð hækkar þann 1. júní

2020-05-28T12:47:00+00:0028. maí 2020|

Vegna lækkunar á heimsmarkaðsverði á olíu hækkar skiptaverð til sjómanna þann 1. júní næstkomandi. Að gefnu tilefni er rétt að geta þess að Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi sendu einhliða yfirlýsingu til samtaka sjómanna þann 6. maí síðastliðinn og telja sig með þeirri yfirlýsingu geta sagt upp ákvæði í grein 1.29.1 í kjarasamningi aðila þar sem [...]

Frír aðgangur að námskeiðum

2020-05-22T12:42:06+00:0022. maí 2020|

Allt sem hugurinn girnist, bæði starfsmiðuð námskeið og almenn námskeið, árs áskrift eða stök námskeið. Endilega skoðaðu framboðið og sjáðu hvort eitthvað hittir í mark hjá þér! Sjóðirnir hafa gert samninga við eftirtalda aðila: https://www.mognum.is/ (Mögnum) https://taekninam.is/ (Tækninám) https://frami.is/ (Frami) http://www.ntv.is/ (Nýi tölvu-og viðskiptaskólinn) https://netkennsla.is/ (Netkennsla) https://gerumbetur.is/ (Gerum betur) https://island.dale.is/ (Dale Carnegie) https://fraedslumidstodvar.is/ (Sjá hér allar símenntunarmiðstöðvar) Vegna aðstæðna í íslensku samfélagi vegna [...]

Aðalfundur 2020

2020-05-15T14:02:43+00:0015. maí 2020|

Aðalfundur Verkalýðsfélags Snæfellinga verður haldinn mánudaginn 25.maí kl: 17:00 að Austurgötu 7 í Stykkishólmi . Venjuleg aðalfundarstörf. Þeir sem óska eftir fari á fundinn vinsamlegast hafið samband við skrifstofu félagsins í síma 588-9191 eða á verks@verks.is Stjórn Verkalýðsfélags Snæfellinga.

Opnum aftur fyrir heimsóknir

2020-05-06T10:26:30+00:006. maí 2020|

Skrifstofur félagsins hafa opnað aftur fyrir heimsóknir. Viljum við þó áfram hvetja félagsmenn til að nýta sér síma, tölvupóst og vefsíðu félagsins fremur en að mæta á skrifstofurnar ef hægt er. Verkalýðsfélag Snæfellinga vill vekja athygli félagsmanna á að fjölda erinda við félagið er hægt að sinna í gegnum síma og með tölvupósti.  Sími félagsins [...]

Sjómennt – rýmkaðar reglur og full fjármögnun

2020-05-04T14:49:19+00:004. maí 2020|

Í ljósi aðstæðna í íslensku samfélagi hefur stjórn Sjómenntar ákveðið að rýmka úthlutunarreglur vegna styrkveitinga og bjóða einstaklingum og fyrirtækjum uppá þann valkost að sækja námskeið á netinu eða í fjarkennslu þeim að kostnaðarlausu. Átakið gildir frá 15.mars til og með 31.ágúst 2020 og gildir gagnvart námi/námskeiðum sem haldin eru innan þessa sama tímaramma. Nánari [...]

Go to Top