október 2020

Hvetjum til rafrænna samskipta – Farsóttin – corona virus – koronawirus

2020-10-07T10:28:40+00:007. október 2020|

Í ljósi þeirra ráðlegginga sem sóttvarnarlæknir hefur gefið frá sér vegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar, viljum við hvetja félagsmenn til að nýta sér síma, tölvupóst og vefsíðu félagsins fremur en að mæta á skrifstofurnar ef hægt er. Verkalýðsfélag Snæfellinga vill vekja athygli félagsmanna á að fjölda erinda við félagið er hægt að sinna í gegnum síma [...]

THE RIGHTS AND OBLIGATIONS OF WORKERS, SOCIETY AND THE LABOUR MARKET – IN ENGLISH

2020-10-07T10:33:14+00:007. október 2020|

A course created for foreign workers in Iceland where the rights and obligations of workers will be discussed, along with the structure of the labour market and Icelandic society. This internet course is refunded in full by the educational fund of the union. More information by e-mail at: verks@verks.is or by phone at: 588-9191. Click [...]

september 2020

Gríðarlegur munur á matvöruverði á landsbyggðinni

2020-09-11T11:22:43+00:0011. september 2020|

Verðlagseftirlit ASÍ kannaði á þriðjudaginn matvöruverð í 15 minni matvöruverslunum á landsbyggðinni. Í ljós kom að í um helmingi tilfella var yfir 80% munur á hæsta og lægsta verði á þeim vörum sem verð var kannað á. Á 56 vörutegundum af þeim 103 sem kannaðar voru, var 60-140% munur á hæsta og lægsta verði og [...]

Hjálparsíminn 1717 fyrir pólskumælandi

2020-09-07T15:35:54+00:007. september 2020|

Fimmtudaginn 3. september var opnuð þjónusta fyrir pólskumælandi einstaklinga á Hjálparsíma Rauða krossins 1717 og netspjallinu www.1717.is Þjónustan verður opin á fimmtudögum frá kl. 20-23. Hópur pólskumælandi sjálfboðaliða hefur gengið til liðs við verkefnið og hlotið alla viðeigandi þjálfun til að sinna svörun.  Markmiðið er að ná til pólskumælandi einstaklinga sem búa hér á landi [...]

ágúst 2020

Prezydent ASÍ (Ogólnokrajowej Organizacji Międzyzwiązkowej w Islandii) Drífa Snædal wydała następujące oświadczenie

2020-08-25T21:54:59+00:0025. ágúst 2020|

Reykjavík 25.08 2020 Kópur nie należy do Ogólnokrajowej Organizacji Międzyzwiązkowej (ASÍ), nie jest członkiem żadnego porozumienia płacowego, VIRK, Bjarg, funduszy urlopowych, edukacyjnych czy chorobowych. W ogłoszeniu skierowanym w szczególności do Polaków pracujących w Islandii podaje się do wiadomości publicznej założenie nowego związku zawodowego „Kópur”. W informacjach przedstawiających powyższy związek zawodowy sugeruje się, iż związek ma [...]

Declaration by Drífa Snædal, president of the Icelandic Confederation of Labour (ASÍ)

2020-08-25T21:51:15+00:0025. ágúst 2020|

Reykjavík 25.08 2020 “Kópur” is not associated with the Icelandic Confederation of Labour, has not signed any collective agreements, and is not a member of VIRK rehabilitation fund, Bjarg housing foundation, or any of the holiday, educational or sick leave funds operated by the Icelandic labour movement. Notices have been published announcing that a new [...]

Yfirlýsing frá Drífu Snædal, forseta ASÍ

2020-08-25T21:48:14+00:0025. ágúst 2020|

Reykjavík 25. ágúst 2020 Kópur er ekki hluti af Alþýðusambandi Íslands, er ekki aðili að neinum kjarasamningnum, VIRK, Bjargi, orlofssjóðum, fræðslusjóðum eða sjúkrasjóðum Nýtt stéttarfélag, Kópur, hefur verið auglýst og er auglýsingum einkum beint að Pólverjum sem starfa á Íslandi. Í kynningu á félaginu er látið í veðri vaka að það hafi aðgang að öllum [...]

júlí 2020

Greiðslur úr sjúkra-og menntasjóði í júlí – Payments from the sickness and education fund in July

2020-07-13T09:15:28+00:009. júlí 2020|

Sjúkradagpeningar og styrkir úr sjúkra-og menntasjóði verða greiddir út föstudaginn 24.júlí, vegna sumarleyfa starfsmanna. Skrifstofur félagsins verða lokaðar frá 27.júlí - 3.ágúst .  Sjá má áætlun um sumaropnun hér. Sickness benefit and grants from the sickness-and education fund will be paid on Friday, July 24th, due to summer holiday. The union offices will be closed [...]

júní 2020

Sumaropnun á skrifstofum/summer office opening

2020-07-13T11:29:33+00:0026. júní 2020|

Vegna sumarleyfa 29.júní - 7.ágúst verður opnunartími á skrifstofum félagsins með breyttu sniði. Opnunartíma má sjá hér. Athugið að áætlunin er birt með fyrirvara um breytingar Due to summer holidays from 29th of June - 7th of August the opening hours for the union offices will be limited as follows . Click here to see [...]

Skiptaverð lækkar þann 1. júlí

2020-06-25T08:26:55+00:0025. júní 2020|

Vegna hækkandi olíuverðs á heimsmarkaði lækkar skiptaverð til sjómanna þann 1. júlí 2020. Þegar afli er seldur til vinnslu innanlands verður skiptaverðið 73% af aflaverðmætinu þegar hann er seldur óskyldum aðila en 73,5% þegar hann er seldur skyldum aðila (sjá þó fyrri frétt um ágreining við SFS um þetta). Skiptaverð á frystiskipunum verður 73,5% af [...]

Go to Top