Akademias býður þrjú MasterClass netnámskeið frítt.

MasterClass námskeið eru rafræn námskeið á netinu en með skráningu fæst aðgangur að námskeiðum í 12 mánuði. Nemendur geta því lært hvar og hvenær sem er en jafnframt farið oft yfir námsefnið á tímabilinu.

Hér má sjá lista yfir MasterClass námskeið Akademias

Fyrir allar nánari upplýsingar og skráningu hafið samband við Ásdísi, asdis@akademias.is