Frítt starfsmiðað nám í boði fyrir félagsmenn stéttarfélaga á landsbyggðinni. Starfsmenntasjóðirnir Landsmennt, Ríkismennt, Sveitamennt og Sjómennt hafa framlengt samning sinn við NTV skólann um starfsmiðað fjarnám fyrir félagsmenn sína á landsbyggðinni til 1.apríl.

Námsleiðirnar sem eru að hefjast núna í febrúar eru:
– Bókhald grunnur
– Skrifstofu- & tölvufærni
– Digital Marketing
– App & Vefhönnun
– Frá hugmynd að eigin rekstri
– Vefsíðugerð í WordPress

Nánari upplýsingar um námskeiðin má finna hér.

Kynntu þér tækifærið strax hjá þínu stéttarfélagi, eða á heimasíðu NTV skólans www.ntv.is
Skráning fer fram hér: