Orlofsuppbót og orlofsuppbótarauki 2019
Orlofsuppbót er föst fjárhæð sem atvinnurekendum er skylt að greiða starfsfólki sínu í maí/júní á ári hverju. Uppbótin miðast við starfshlutfall og starfstíma á orlofsárinu, inniheldur orlof og tekur ekki breytingum skv. öðrum ákvæðum. Almennur vinnumarkaður: Þeir sem starfa á almennum vinnumarkaði og hafa verið í fullu starfi á orlofsárinu 1. maí 2018 – 30. apríl 2019 [...]