Á heimasíðu SGS er upplýsingasíða þar sem sjá má hvað nýji samningurinn inniheldur. Þar verða einnig birtar frekari upplýsingar varðandi kosninguna. Við hvetjum alla félagsmenn sem vinna undir þessum samningi að kynna sér hann vel. Hér má finna upplýsingar um samninginn.