Yfirlýsing frá Drífu Snædal, forseta ASÍ
Reykjavík 25. ágúst 2020 Kópur er ekki hluti af Alþýðusambandi Íslands, er ekki aðili að neinum kjarasamningnum, VIRK, Bjargi, orlofssjóðum, fræðslusjóðum eða sjúkrasjóðum Nýtt stéttarfélag, Kópur, hefur verið auglýst og er auglýsingum einkum beint að Pólverjum sem starfa á Íslandi. Í kynningu á félaginu er látið í veðri vaka að það hafi aðgang að öllum [...]