verks.is
Verkalýðsfélag Snæfellinga var stofnað 22 október 2008. Verkalýðsfélagið hefur starfsstöðvar á þremur stöðum: Í Stykkishólmi, í Grundarfirði og í Snæfellsbæ (Ólafsvík).
Hvað gerir verkalýðsfélag?
Verkalýðsfélag Snæfellinga stendur að samningagerð um kaup og kjör félagsmanna. Félagið rekur sjúkrasjóð, fræðslusjóð og orlofshús sem stendur félagsmönnum til boða.
Fyrir félagsmenn okkar
Ýmsir afslættir eru í boði fyrir félagsmenn fyrir utan orlofshús eins og veiðikort og útilegukort.
Hægt er að sækja um sumarhús allan ársins hring!
Félagsfólki er velkomð að leita til félagsins um ráðgjöf.
Budujmy sprawiedliwe społeczeństwo.
Drodzy związkowcy, wszystkiego najlepszego! Tego roku nie obchodzimy uroczystości 1 [...]
Let us build a just society!
Dear friends and members. Happy 1st of May, Labour Day. [...]
Byggjum réttlátt þjóðfélag
Kæru félagar, gleðilega hátíð. Í ár er ekki haldið upp [...]
Skiptaverð hækkar þann 1. maí 2020
Meðalverð á skráðu gasolíuverði á Rotterdammarkaði hefur lækkað verulega að [...]
Launahækkanir til félagsmanna 1. apríl 2020
Laun félagsmanna Verkalýðsfélags Snæfellinga á almennum vinnumarkaði sem starfa á [...]
1. maí með öðru sniði í ár
Í fyrsta skipti síðan 1923 getur íslenskt launafólk ekki safnast [...]