verks.is
Verkalýðsfélag Snæfellinga var stofnað 22 október 2008. Verkalýðsfélagið hefur starfsstöðvar á þremur stöðum: Í Stykkishólmi, í Grundarfirði og í Snæfellsbæ (Ólafsvík).
Hvað gerir verkalýðsfélag?
Verkalýðsfélag Snæfellinga stendur að samningagerð um kaup og kjör félagsmanna. Félagið rekur sjúkrasjóð, fræðslusjóð og orlofshús sem stendur félagsmönnum til boða.
Fyrir félagsmenn okkar
Ýmsir afslættir eru í boði fyrir félagsmenn fyrir utan orlofshús eins og veiðikort og útilegukort.
Hægt er að sækja um sumarhús allan ársins hring!
Stjórnarkjör Verkalýðsfélags Snæfellinga árið 2022
Samkvæmt lögum Verkalýðsfélags Snæfellinga ber að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu um kjör [...]
Páskaúthlutun lokið
Úthlutun sumarhúsa fyrir páskana 2022 er lokið. Þeim sem sóttu [...]
Orlofshús á Spáni – Sumarbókanir
Þar sem ferðatakmörkunum vegna Covid 19 hefur verið létt mjög [...]
Páskaúthlutun sumarhúsa
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumarhús félagsins fyrir páskavikuna [...]
VERKALÝÐSFÉLAG SNÆFELLINGA ANKIETA DOTYCZĄCA ROKOWAŃ ZBIOROWYCH !
Drogi Członku Związków zawodowych Varða - instytut badania rynku pracy [...]
Collective bargaining survey 2022 – Verkalýðsfélag Snæfellinga
Dear Union Member Varda – Labour market Research Centre will [...]