apríl 2022

Uppfærðir kauptaxtar vegna hagvaxtarauka

2022-04-26T12:17:04+00:0026. apríl 2022|

Í síðustu kjarasamningum var samið í fyrsta skipti um svokallaðan hagvaxtarauka sem tekur mið af stöðu hagkerfisins. Með þessu móti fær launafólk fasta krónutölu í launahækkun á mánaðarlaun sín ef ákveðinn hagvaxtarauki næst. Til þess að hagvaxtaraukinn virkist þarf hagvöxtur á mann að vera meiri en 1%. Fyrir árið 2021 hækkaði hagvöxtur á mann um [...]

mars 2022

Stjórnarkjör Verkalýðsfélags Snæfellinga árið 2022

2022-03-22T14:14:00+00:0022. mars 2022|

Samkvæmt lögum Verkalýðsfélags Snæfellinga ber að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu um kjör stjórnar. Þau embætti sem kjósa á um í ár samkvæmt lögum félagsins eru sem hér segir : Til tveggja ára: formann Trúnaðarráð Verkalýðsféglags Snæfellinga hefur samþykkt eftirfarandi lista vegna stjórnarkjörs 2022. Komi ekki fram fleiri listar telst eftirfarandi listi sjálfkjörinn Formaður: Vignir Smári Maríasson Aðrir [...]

Orlofshús á Spáni – Sumarbókanir

2022-03-07T13:11:50+00:007. mars 2022|

Þar sem ferðatakmörkunum vegna Covid 19 hefur verið létt mjög víða og fólk farið huga að sumarleyfum þá er rétt að benda á að sumarhús félagsins á Spáni hefur verið opnað til bókana fyrir sumartímabil 2022. Leigutímabil að sumri eru tvær vikur en vilji fólk vera lengur er mögulegt að leigja tvö tímabil. Rétt er [...]

febrúar 2022

VERKALÝÐSFÉLAG SNÆFELLINGA ANKIETA DOTYCZĄCA ROKOWAŃ ZBIOROWYCH !

2022-02-04T10:33:48+00:004. febrúar 2022|

Drogi Członku Związków zawodowych Varða - instytut badania rynku pracy w najbliższych dniach prześle Panu/Pani ankietę internetową dotyczącą przyszłej umowy zbiorowej. Wypełnienie ankiety zajmuje około 5 minut. Zachęcamy Pana/Panią do odpowiedzi na pytania. Wyniki badania będą wykorzystane do analizy interesów członków związków zawodowch w zbliżających się negocjacjach z pracodawcami w sprawie nowej umowy zbiorowej. Niezmiernie [...]

Kjaramálakönnun Verkalýðsfélags Snæfellinga

2022-02-04T10:12:19+00:004. febrúar 2022|

Ágæti félagsmaður Varða – Rannsóknastofnun vinnumarkaðarins mun á næstu dögum leggja fyrir þig netkönnun um komandi kjarasamningagerð. Það tekur innan við 5 mínútur að svara spurningalistanum. Við hvetjum þig til að svara könnuninni. Niðurstöðurnar verða notaðar til að greina helstu hagsmunamál félagsmanna fyrir komandi viðræður við atvinnurekendur um nýjan kjarasamning. Skoðanir þínar eru félaginu afar [...]

desember 2021

Go to Top