Nýr kjarasamningur við SA undirritaður
Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands hefur undirritað nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins vegna starfa á hinum almenna vinnumarkaði. Helstu atriði nýs kjarasamnings Kjarasamningarnir gilda frá 1. apríl 2019 – 1. nóvember 2022 Krónutöluhækkanir – 17 þúsund kr. hækkun á öll mánaðarlaun 1. apríl 2019 Lægstu laun hækka mest – 30% hækkun á lægstu taxta Aukið vinnustaðalýðræði með möguleika á [...]