Fræðslusjóðir

Sækja þarf um styrki á skrifstofum félagsins sem sér um afgreiðslu þeirra í umboði sjóðanna.  Hægt  er að nálgast umsóknareyðublöð á skrifstofum félagsins eða með því að smella á linkinn hér fyrir neðan (umsóknareyðublað). Nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðum sjóðanna (sjá linka hér fyrir neðan).

Landsmennt

Fræðslusjóður Samtaka atvinnulífsins og verkafólks á landsbyggðinni.

Vefur Landsmenntar

Rafrænt umsóknareyðublað – Landsmennt

Sveitamennt

Starfsmenntunarsjóður starfsmanna sveitarfélaga á landsbyggðinni

Vefur Sveitamenntar

Rafrænt umsóknareyðublað – Sveitamennt 

Ríkismennt

Þróunar-og símenntunarsjóður starfsmanna ríkisins á landsbyggðinni

Vefur Ríkismenntar

Rafrænt umsóknareyðublað – Ríkismennt

Sjómennt

Fræðslusjóður sjómanna

Vefur Sjómenntar

Rafrænt umsóknareyðublað – Sjómennt

Starfsmenntasjóður verslunar-og skrifstofufólks

Fræðslusjóður verslunar- og skrifstofufólks

Vefur SVS

Rafrænt umsóknareyðublað – SVS

Vefur Sveitamenntar

Sjúkrasjóður

Hlutverk sjúkrasjóðs er að styrkja félaga og koma til móts við tekjutap vegna ólaunaðrar fjarveru frá vinnu vegna veikinda, styðja við endurhæfingu og forvarnir af ýmsum toga og einnig að koma til móts við útgjöld vegna andláts sjóðsfélaga.

Umsókn ásamt fylgigögnum skal skilað á skrifstofur félagsins  fyrir 19. hvers mánaðar en að jafnaði er greitt út síðasta dag hvers mánaðar eða næsta virka dag á eftir.

Orlofssjóður