verks.is
Verkalýðsfélag Snæfellinga var stofnað 22 október 2008. Verkalýðsfélagið hefur starfsstöðvar á þremur stöðum: Í Stykkishólmi, í Grundarfirði og í Snæfellsbæ (Ólafsvík).
Hvað gerir verkalýðsfélag?
Verkalýðsfélag Snæfellinga stendur að samningagerð um kaup og kjör félagsmanna. Félagið rekur sjúkrasjóð, fræðslusjóð og orlofshús sem stendur félagsmönnum til boða.
Fyrir félagsmenn okkar
Ýmsir afslættir eru í boði fyrir félagsmenn fyrir utan orlofshús eins og veiðikort og útilegukort.
Hægt er að sækja um sumarhús allan ársins hring!
Félagsfólki er velkomð að leita til félagsins um ráðgjöf.
Opnunartími 8.júlí – 12.ágúst
Vegna sumarleyfa frá 8.júlí - 12.ágúst verður opnunartími á [...]
Ræða formanns á sjómannadag
Formaður félagsins Vignir Smári Maríasson var fenginn til þess að [...]
Lokað 13.maí
Lokað verður á skrifstofum félagsins mánudaginn 13.maí. The unions offices [...]
Sumarúthlutun lokið
Úthlutun sumarhúsa fyrir sumarið 2019 er lokið. Þeim sem sóttu [...]