Nú hefur verið opnað fyrir rafræn skil á umsóknum í sjúkrasjóð verkaýðsfélagsins. Hægt er að skila inn umsókninni ásamt fylgigögnum hér.
Einnig höfum við sett inn síðu á vefsíðunni þar sem hægt er að skila inn skilagreinum, við minnum þó á að hægt að er skila skilgreinum rafrænt í gegnum launakerfi. Allar nánari upplýsingar um skilagreinar má finna hér.