Lokað verður á skrifstofum félagsins 9.október. Hægt er að hafa samband í síma 862-6002 ef um neyðartilvik er að ræða.