verks.is
Verkalýðsfélag Snæfellinga var stofnað 22 október 2008. Verkalýðsfélagið hefur starfsstöðvar á þremur stöðum: Í Stykkishólmi, í Grundarfirði og í Snæfellsbæ (Ólafsvík).
Hvað gerir verkalýðsfélag?
Verkalýðsfélag Snæfellinga stendur að samningagerð um kaup og kjör félagsmanna. Félagið rekur sjúkrasjóð, fræðslusjóð og orlofshús sem stendur félagsmönnum til boða.
Fyrir félagsmenn okkar
Ýmsir afslættir eru í boði fyrir félagsmenn fyrir utan orlofshús eins og veiðikort og útilegukort.
Hægt er að sækja um sumarhús allan ársins hring!
Félagsfólki er velkomð að leita til félagsins um ráðgjöf.
Opnunartími yfir hátíðarnar
Skrifstofan í Stykkishólmi verður lokuð frá og með 23.desember 2019 [...]
Desemberuppbót 2019
Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í [...]
Skrifstofa Stykkishólmur
Opnunartími á skrifstofu félagsins í Stykkishólmi verður óhefðbundinn í nóvember, [...]
Ályktun í tilefni af kvennafrídeginum
Þing Starfsgreinasambandsins samþykkti 24. október 2019. Starfsgreinasamband Íslands minnist þess [...]
Fréttatilkynning
28. október 2019. SGS og Eflingu barst núna eftir hádegið [...]