verks.is
Verkalýðsfélag Snæfellinga var stofnað 22 október 2008. Verkalýðsfélagið hefur starfsstöðvar á þremur stöðum: Í Stykkishólmi, í Grundarfirði og í Snæfellsbæ (Ólafsvík).
Hvað gerir verkalýðsfélag?
Verkalýðsfélag Snæfellinga stendur að samningagerð um kaup og kjör félagsmanna. Félagið rekur sjúkrasjóð, fræðslusjóð og orlofshús sem stendur félagsmönnum til boða.
Fyrir félagsmenn okkar
Ýmsir afslættir eru í boði fyrir félagsmenn fyrir utan orlofshús eins og veiðikort og útilegukort.
Hægt er að sækja um sumarhús allan ársins hring!
Félagsfólki er velkomð að leita til félagsins um ráðgjöf.
Measures in response to a contraction in the labour market
The Icelandic labour market is currently fraught with uncertainty following [...]
Laun í sóttkví – aðgerð til að hægja á útbreiðslu COVID-19
Í samræmi við þríhliða yfirlýsingu Alþýðusambands Íslands, Samtaka atvinnulífsins og [...]
Hvetjum til rafrænna samskipta – Farsóttin – corona virus – koronawirus
Í ljósi þeirra ráðlegginga sem sóttvarnarlæknir hefur gefið frá sér [...]
Stjórnarkjör 2020
Kjör í stjórn og nefndir Verkalýðsfélags Snæfellinga árið 2020. Trúnaðarráð [...]
Páskaúthlutun
Úthlutun sumarhúsa fyrir páskana 2020 er lokið. Þeim sem sóttu [...]
Þríhliða sátt um viðbrögð við COVID-19
Ríkisstjórn Íslands, Samtök atvinnulífsins og Alþýðusamband Íslands hafa náð þríhliða [...]