verks.is
Verkalýðsfélag Snæfellinga var stofnað 22 október 2008. Verkalýðsfélagið hefur starfsstöðvar á þremur stöðum: Í Stykkishólmi, í Grundarfirði og í Snæfellsbæ (Ólafsvík).
Hvað gerir verkalýðsfélag?
Verkalýðsfélag Snæfellinga stendur að samningagerð um kaup og kjör félagsmanna. Félagið rekur sjúkrasjóð, fræðslusjóð og orlofshús sem stendur félagsmönnum til boða.
Fyrir félagsmenn okkar
Ýmsir afslættir eru í boði fyrir félagsmenn fyrir utan orlofshús eins og veiðikort og útilegukort.
Hægt er að sækja um sumarhús allan ársins hring!
Helstu atriði í nýjum kjarasamningi sjómanna við SFS
Þann 9.febrúar síðastliðinn var undirritaður nýr kjarasamningur sjómanna í Verkalýðsfélagi [...]
Launahækkanir á almennum vinnumarkaði -Salary increases in the general labor market
Við vekjum athygli á því að launahækkanir á almennum vinnumarkaði [...]
Opnunartími á skrifstofum yfir hátíðarnar/Opening hours during the holidays.
Hægt er að hafa samband í síma 862-6002 eftir lokun [...]
Rafræn atkvæðagreiðsla – Nýr kjarasamningur aðildarfélaga LÍV og Samtaka atvinnulífsins
Nýr kjarasamningur aðildarfélaga LÍV og Samtaka atvinnulífsins var undirritaður þann [...]
Rafræn atkvæðagreiðsla – Nýr kjarasamningur aðildarfélaga SGS og Samtaka atvinnulífsins
Nýr kjarasamningur aðildarfélaga SGS og Samtaka atvinnulífsins var undirritaður [...]