Unga fólkið og lífeyrissjóðirnir
Geta breytingar á lífeyrissjóðakerfinu, þ.e. hækkun mótframlags atvinnurekenda úr 8 í 11,5%, stuðlað að því að ungt fólk lendi í fátæktargildru? Þessari fullyrðingu var slegið upp í fyrirsögn í Fréttablaðinu 19. mars sl. Var það stutt þeim rökum að skylduiðgjald til lífeyrissjóða væri e.t.v. of hátt á sama tíma og ungt fólk væri að koma [...]