mars 2016

Unga fólkið og lífeyrissjóðirnir

2018-06-26T14:22:56+00:0029. mars 2016|

Geta breytingar á lífeyrissjóðakerfinu, þ.e. hækkun mótframlags atvinnurekenda úr 8 í 11,5%, stuðlað að því að ungt fólk lendi í fátæktargildru? Þessari fullyrðingu var slegið upp í fyrirsögn í Fréttablaðinu 19. mars sl. Var það stutt þeim rökum að skylduiðgjald til lífeyrissjóða væri e.t.v. of hátt á sama tíma og ungt fólk væri að koma [...]

Nýr kjarasamningur við Landssamband smábátaeigenda

2018-06-26T14:21:44+00:0018. mars 2016|

Starfsgreinasambandið undirritaði í dag nýjan kjarasamning við Landssamband smábátaeigenda vegna starfsfólks sem vinnur við uppstokkun eða beitningu í landi annarra en þeirra sem eru hlutaráðnir. Samningurinn gildir jafnframt fyrir starfsmenn sem starfa við netavinnu. Samið var um sams konar hækkanir og samið var um í almenna kjarasamningnum á milli ASÍ og SA, þ.e. til viðbótar [...]

Gjörningur á 100 ára afmæli ASí

2018-06-26T14:17:06+00:0018. mars 2016|

Á 100 ára afmæli Alþýðusambands Íslands (ASÍ) 12. mars 2016 framkvæmdu Lúðrasveit verkalýðsins, kvennakórarnir Hrynjandi og Katla auk meðlima í Karlakór Reykjavíkur magnaðan gjörning (Flash mob) og göngum Hörpunnar í Reykjavík. Alls tóku 160 manns þátt. Lagið sem þau fluttu var Maístjarnan eftir Jón Ásgeirsson við texta Halldórs Laxness. Hér má sjá mynband af gjörningnum [...]

100 ára afmæli ASÍ

2018-06-26T14:15:12+00:003. mars 2016|

Það líður að 100 ára afmæli ASÍ. Eins og fram hefur komið verðum við með tónleika á fjórum stöðum á landinu 12. mars og mig langar að biðja ykkur að láta ykkar félagsmenn vita af þessum viðburðum og hvetja þá til þátttöku. Ef þið hafið þegar sent áskorun á ykkar félagsmenn þá er það frábært. [...]

febrúar 2016

Klukk, nýtt tímaskráningar app

2018-06-26T14:10:44+00:005. febrúar 2016|

Hvað er Klukk? Klukk er nýtt frítt tímaskráningar app fyrir Android/iOS sem ætlað er launafólki. Notandi skráir vinnutímana sína með Klukk og hefur þannig yfirsýn yfir unnar vinnustundir. Í klukk er hægt að virkja staðsetningarbúnað sem minnir notandann á að klukka sig inn og út. Einnig er hægt að senda sér tímaskráningarskýrslu úr Klukk á [...]

janúar 2016

Undirritaður nýr samningur sem felur í sér viðbætur

2018-06-26T14:09:51+00:0025. janúar 2016|

Þann 21. janúar s.l. undirrituðu Alþýðusamband Íslands og Samtök atvinnulífsins nýjan samning, sem felur í sér viðbætur við þær hækkanir sem samið var um á síðasta ári á hinum almenna vinnumarkaði. Samningurinn byggir á rammasamkomulagi aðila vinnumarkaðarins frá 27. október 2015 og bókun um lífeyrisréttindi frá árinu 2011 og er ætlað að tryggja jafnræði í [...]

desember 2015

Niðurstaða atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning

2018-06-26T14:09:05+00:009. desember 2015|

Atkvæðagreiðslu er nú lokið um nýjan kjarasamning á milli Starfsgreinasambandsins og Sambands íslenskra sveitarfélaga sem undirritaður var 20. nóvember síðastliðinn. Starfsgreinasambandið fór með umboð 15 aðildarfélaga sinna og var samningurinn samþykktur í öllum félögunum, en í heildina samþykktu yfir 90% þeirra sem greiddu atkvæði. Félögin sem SGS fór með umboð fyrir eru: Aldan stéttarfélag, AFL [...]

september 2015

Ályktun formannafundar Starfsgreinasambands Íslands um kjaramál

2018-06-26T14:08:22+00:0014. september 2015|

Formannafundur SGS haldinn á Egilsstöðum 11. september 2015 telur brýnt að endurmeta forsendur þeirra kjarasamninga á almenna markaðnum sem undirritaðir voru í maí síðastliðnum í ljósi niðurstöðu gerðardóms. Dómurinn setur ný viðmið á vinnumarkaði sem eru í verulegu ósamræmi við þau viðmið sem samninganefnd Starfsgreinasambandsins og Flóabandalagið sömdu um. Í kjarasamningunum frá því í maí [...]

ágúst 2015

Go to Top