október 2018

Verkalýðsfélag Snæfellinga 10 ára

2019-09-16T10:45:11+00:0022. október 2018|

Í dag 22.október eru 10 ár síðan Verkalýðsfélag Snæfellinga var stofnað. Það voru þrjú félög sem sameinuðust, Verkalýðsfélag Stykkishólms, Verkalýðsfélagið Stjarnan í Grundarfirði og Verkalýðsfélag Snæfellsbæjar. Fyrsti formaður félagsins var Þorsteinn Sigurðsson í Stykkishólmi en síðan hefur undirritaður verið formaður. Það væri allt of langt mál að rekja sögu þessara félaga en þó má geta [...]

Yfirlýsing ASÍ vegna vinnu fanga á Kvíabryggju

2018-10-19T11:46:50+00:0019. október 2018|

Alþýðusambandi Íslands hefur ítrekað borist ábendingar vegna vinnu fanga af Kvíabryggju á almennum vinnumarkaði. Þar má nefna vinnu við fjölbýli sem verið er að gera upp fyrir langtíma leigu, uppgerð sveitabýlis fyrir gistiþjónustu og vinnu hjá flutningafyrirtæki. ASÍ vill taka skýrt fram að ekki eru gerðar athugasemdir við betrunarvinnu sem slíka enda fari hún fram [...]

september 2018

Opnunartími í Stykkishólmi 20.09.2018-12.10.2018

2019-09-16T10:45:11+00:0019. september 2018|

Opnunartími skrifstofu félagsins í Stykkishólmi verður með breyttu sniði frá 20.september - 12.október   Fimmtudagur 20/9 Lokað Föstudagur 21/9 Lokað Mánudagur 24/9 Lokað Þriðjudagur 25/9 11:00-13:00 Miðvikudagur 26/9 Lokað Fimmtudagur 27/9 11:00-13:00 Föstudagur 28/9 Lokað Mánudagur 1/10 Lokað Þriðjudagur 2/10 11:00-13:00 Miðvikudagur 3/10 Lokað Fimmtudagur 4/10 11:00-13:00 Föstudagur 5/10 Lokað Mánudagur 8/10 Lokað Þriðjudagur 9/10 [...]

júní 2018

Verkalýðsfélag Snæfellinga auglýsir sumarbústaði í Svignaskarði og Húsafelli

2018-06-26T14:42:51+00:005. júní 2018|

Verkalýðsfélagið hefur verið að láta smíða tvo nýja sumarbústaði, annan í Húsafelli og hinn í Svignaskarði, nú eru þeir tilbúnir til útleigu. Umsóknareyðublöð er hægt að nálgast á skrifstofum félagsins í Stykkishólmi, Grundarfirði og Ólafsvík og einnig hér á heimasíðunni, undir orlofshús. Umsóknarfrestur er til 20.júní 2018

maí 2018

Baráttudagur verkalýðsins var haldinn hátíðlegur 1. maí s.l.

2018-06-26T14:41:21+00:009. maí 2018|

Verkalýðsfélag Snæfellinga, S.D.S og S.F.R stóðu saman að samkomum dagsins á Snæfellsnesi. Vel var mætt á baráttufundi á svæðinu sem voru haldnir á Fosshótel Stykkishólmi, samkomuhúsinu Grundarfirði og félagsheimilinu Klifi í Ólafsvík. Drífa Snædal framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins, flutti barátturæðu dagsins . Ræðu Drífu má lesa hér. Flutt voru atriði frá tónlistarskólunum á svæðinu, rappararnir Jói P [...]

apríl 2018

nóvember 2016

Kynningarefni vegna samninga sjómanna

2018-06-26T14:28:34+00:0016. nóvember 2016|

Kynningarefni vegna samninga sjómanna , sem undirritaðir voru þann 14.11.2016 Samningur milli SFS og SA annars vegar og hins vegar SSÍ. Sækja Kynningarefni vegna kjarasamnings milli SFS og SSÍ frá 14. nóvember 2016

september 2016

Sjómenn borga útgerðarmönnum rekstrarstyrk – breytinga er þörf!

2018-06-26T14:26:30+00:0023. september 2016|

Þegar ég byrjaði fyrst á sjó hafði ég aldrei áður heyrt á það minnst að starfsmenn fyrirtækja tækju á sig hluta af rekstrarkostnaði við vinnustað sinn og fannst það ansi undarlegt. í skilningsleysi mínu fyrir þessu krafði ég eldri sjómenn svara við því hvers vegna þetta væri. Mér var bent á að olíuverðsviðmið hefði verið [...]

Go to Top