Páskaúthlutun

2019-02-20T10:08:42+00:0020. febrúar 2019|

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumarhúsin í Svignaskarði og Húsafelli fyrir páskavikuna 17.-24. apríl. Umsóknareyðublöð má nálgast á skrifstofum félagsins og einnig hér. Umsóknarfrestur er til 22.mars 2019.