Sveitamennt og Ríkismennt-rýmkaðar reglur
Í ljósi aðstæðna í íslensku samfélagi hafa stjórnir Ríkismenntar og Sveitamenntar ákveðið að rýmka úthlutunarreglur einstaklingsstyrkja í ákveðinn tíma líkt og Landsmennt hefur gert. Átakið tekur gildi frá 15.mars til og með 31.ágúst 2020 og gildir gagnvart námi/námskeiðum sem haldin eru innan þessa sama tímaramma. Breytingar á úthlutunarreglum einstaklingsstyrkja eru eftirfarandi: Hámarksupphæð einstaklingsstyrkja verður áfram [...]