apríl 2020

Sveitamennt og Ríkismennt-rýmkaðar reglur

2020-04-21T11:10:08+00:0021. apríl 2020|

Í ljósi aðstæðna í íslensku samfélagi hafa stjórnir Ríkismenntar og Sveitamenntar ákveðið að rýmka úthlutunarreglur einstaklingsstyrkja í ákveðinn tíma líkt og Landsmennt hefur gert. Átakið tekur gildi frá 15.mars til og með 31.ágúst 2020 og gildir gagnvart námi/námskeiðum sem haldin eru innan þessa sama tímaramma. Breytingar á úthlutunarreglum einstaklingsstyrkja eru eftirfarandi: Hámarksupphæð einstaklingsstyrkja verður áfram [...]

Styrkur til náms/Full fjármögnun ársáskriftar að Tækninám í samstarfi við Landsmennt fræðslusjóð

2020-04-21T10:42:03+00:0021. apríl 2020|

Tækninám hefur gert samning við Landsmennt um fulla fjármögnun á ársáskrift að Tækninám.is.  Til þess að geta nýtt sér þennan styrk þarf að sækja um hér:  Inni á umsóknarsíðunni eru jafnframt nauðsynlegar upplýsingar fyrir umsækjandann. Í umsóknarferlinu velur hann hvaða stéttarfélagi hann er í. Innifalið í ársáskrift að Tækninám er eftirfarandi: Aðgangur að öllum okkar námskeiðum, [...]

Sumarúthlutun 2020

2020-04-20T13:18:54+00:0020. apríl 2020|

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumarúthlutun í sumarhúsum félagsins og er opið fyrir umsóknir til og með 13.maí. Hægt er að sækja um með því að smella hér. Vakin er athygli á því að e.t.v. verður útleigan ekki bundin við viku, þ.e. einungis verði leigðir 5 eða 6 dagar. Þetta verður auglýst nánar síðar [...]

Einn listi í framboði

2020-04-02T09:21:08+00:002. apríl 2020|

Fimmtudaginn 26. Mars síðastliðin rann út frestur til að skila inn framboðum til stjórnarkjörs í Verkalýðsfélagi Snæfellinga fyrir komandi kjörtímabil. Engin mótframboð bárust og er því sjálfkjörin uppstilling trúnaðarráðs í stjórn og nefndir félagsins árið 2020-2021. Aðalfundur félagsins verður auglýstur síðar vegna ástandsins  sem ríkir eða þegar Víðir gefur okkur leyfi til að safnast saman [...]

mars 2020

Landsmennt veitir fulla fjármögnun námskeiða

2020-03-27T10:19:41+00:0027. mars 2020|

Landsmennt fræðslusjóður Samtaka atvinnnulífsins og verkafólks á landsbyggðinni býður einstaklingum og fyrirtækum að sækja námskeið þeim að kostnaðarlausu. Í ljósi aðstæðna í íslensku samfélagi hefur stjórn Landsmenntar fræðslusjóðs ákveðið bjóða einstaklingum og fyrirtækjum uppá þann valkost að sækja námskeið á netinu eða í fjarkennslu þeim að kostnaðarlausu. Einnig mun sjóðurinn rýmka úthlutunarreglur sjóðsins sem taka [...]

Zasiłek wyrównawczy z tytułu obniżenia etatu

2020-03-24T11:24:27+00:0024. mars 2020|

Celem powyższego jest to, aby pracodawcy jak najdłużej utrzymały swoich pracowników w przedsiębiorstwach zamiast ich zwalniać. Utrzymanie stosunku pracy jest rzeczą cenną zarówno dla pracobiorców, jak i przedsiębiorstw. Należy chronić pracobiorców w czasie przejściowej recesji gospodarczej, tak aby ich straty były jak najmniejsze – zarówno finansowe, jak i społeczne. Warunkiem możliwości zwrócenia się pracodawców do [...]

Go to Top