Einn listi í framboði
Fimmtudaginn 26. Mars síðastliðin rann út frestur til að skila inn framboðum til stjórnarkjörs í Verkalýðsfélagi Snæfellinga fyrir komandi kjörtímabil. Engin mótframboð bárust og er því sjálfkjörin uppstilling trúnaðarráðs í stjórn og nefndir félagsins árið 2020-2021. Aðalfundur félagsins verður auglýstur síðar vegna ástandsins sem ríkir eða þegar Víðir gefur okkur leyfi til að safnast saman [...]