verks.is
Verkalýðsfélag Snæfellinga var stofnað 22 október 2008. Verkalýðsfélagið hefur starfsstöðvar á þremur stöðum: Í Stykkishólmi, í Grundarfirði og í Snæfellsbæ (Ólafsvík).
Hvað gerir verkalýðsfélag?
Verkalýðsfélag Snæfellinga stendur að samningagerð um kaup og kjör félagsmanna. Félagið rekur sjúkrasjóð, fræðslusjóð og orlofshús sem stendur félagsmönnum til boða.
Fyrir félagsmenn okkar
Ýmsir afslættir eru í boði fyrir félagsmenn fyrir utan orlofshús eins og veiðikort og útilegukort.
Hægt er að sækja um sumarhús allan ársins hring!
Félagsfólki er velkomð að leita til félagsins um ráðgjöf.
Undirritaður nýr samningur sem felur í sér viðbætur
Þann 21. janúar s.l. undirrituðu Alþýðusamband Íslands og Samtök atvinnulífsins [...]
Niðurstaða atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning
Atkvæðagreiðslu er nú lokið um nýjan kjarasamning á milli Starfsgreinasambandsins [...]
Ályktun formannafundar Starfsgreinasambands Íslands um kjaramál
Formannafundur SGS haldinn á Egilsstöðum 11. september 2015 telur brýnt [...]
Aðalfundur Verkalýðsfélags Snæfellinga
Aðalfundur Verkalýðsfélags Snæfellinga verður haldinn í húsi félagsins að Borgarbraut [...]
Samningur Samþykktur (Lív við SA)
Samningur Samþykktur Lív við SA Verslunar og skrifstofufólk innan vlf [...]
Samningurinn samþykktur
Almennur kjarasamningur SGS og Samtaka atvinnulífsins Talinn voru atkvæði [...]