verks.is
Verkalýðsfélag Snæfellinga var stofnað 22 október 2008. Verkalýðsfélagið hefur starfsstöðvar á þremur stöðum: Í Stykkishólmi, í Grundarfirði og í Snæfellsbæ (Ólafsvík).
Hvað gerir verkalýðsfélag?
Verkalýðsfélag Snæfellinga stendur að samningagerð um kaup og kjör félagsmanna. Félagið rekur sjúkrasjóð, fræðslusjóð og orlofshús sem stendur félagsmönnum til boða.
Fyrir félagsmenn okkar
Ýmsir afslættir eru í boði fyrir félagsmenn fyrir utan orlofshús eins og veiðikort og útilegukort.
Hægt er að sækja um sumarhús allan ársins hring!
Félagsfólki er velkomð að leita til félagsins um ráðgjöf.
Skiptaverð lækkar þann 1. júlí
Vegna hækkandi olíuverðs á heimsmarkaði lækkar skiptaverð til sjómanna þann [...]
Skiptaverð hækkar þann 1. júní
Vegna lækkunar á heimsmarkaðsverði á olíu hækkar skiptaverð til sjómanna [...]
Frír aðgangur að námskeiðum
Allt sem hugurinn girnist, bæði starfsmiðuð námskeið og almenn námskeið, [...]
Aðalfundur 2020
Aðalfundur Verkalýðsfélags Snæfellinga verður haldinn mánudaginn 25.maí kl: 17:00 að [...]
Opnum aftur fyrir heimsóknir
Skrifstofur félagsins hafa opnað aftur fyrir heimsóknir. Viljum við þó [...]
Sjómennt – rýmkaðar reglur og full fjármögnun
Í ljósi aðstæðna í íslensku samfélagi hefur stjórn Sjómenntar ákveðið [...]