verks.is
Verkalýðsfélag Snæfellinga var stofnað 22 október 2008. Verkalýðsfélagið hefur starfsstöðvar á þremur stöðum: Í Stykkishólmi, í Grundarfirði og í Snæfellsbæ (Ólafsvík).
Hvað gerir verkalýðsfélag?
Verkalýðsfélag Snæfellinga stendur að samningagerð um kaup og kjör félagsmanna. Félagið rekur sjúkrasjóð, fræðslusjóð og orlofshús sem stendur félagsmönnum til boða.
Fyrir félagsmenn okkar
Ýmsir afslættir eru í boði fyrir félagsmenn fyrir utan orlofshús eins og veiðikort og útilegukort.
Hægt er að sækja um sumarhús allan ársins hring!
Ankieta
Drodzy członkowie, W Verkalýðsfélag Snæfellinga potrzebujemy waszej pomocy. Chcemy was [...]
Survey
Dear members. We at Verkalýðsfélag Snæfellinga need your help. We [...]
Skoðanakönnun
Kæru félagar Nú þurfum við hjá Verkalýðsfélagi Snæfellinga á ykkar [...]
GRÍPTU TÆKIFÆRIÐ!
Frítt starfsmiðað nám í boði fyrir félagsmenn stéttarfélaga á landsbyggðinni. [...]
Kvennafrídagurinn 24.október
24. október 1975 lögðu konur niður launuð sem ólaunuð störf [...]
Námskeið – Starfsmaður 21. aldarinnar!
„Starfsmaður 21. aldarinnar!“ er hagnýtt námskeið fyrir alla þá sem [...]