mars 2020

Hlutabætur á móti skertu starfshlutfalli

2020-03-24T11:23:35+00:0024. mars 2020|

Helstu efnisatriði laganna og túlkun þeirra Markmiðið er að fyrirtæki haldi starfsfólki í starfi eins og kostur er frekar en að það komi til uppsagna. Viðhald ráðningarsambandsins er verðmætt fyrir launafólk og fyrirtæki. Mikilvægt er að verja launafólk vegna tímabundins samdráttar í atvinnulífinu þannig að einstaklingar verði fyrir sem minnstum skaða, bæði fjárhagslegum og félagslegum. [...]

Rafræn kosning um kjarasamning SGS og ríkisins

2020-03-19T21:30:39+00:0019. mars 2020|

Opnað hefur verið fyrir atkvæðagreiðslu um kjarasamning SGS og ríkisins 2019-2023 Atkvæðagreiðsla um kjarasamninginn er rafræn og hefst fimmtudaginn 19. mars kl. 12:00 og lýkur fimmtudaginn 26. mars kl. 16:00. Vegna samkomubanns er erfitt að halda fyrirhugaða kynningu um samninginn. Hér fyrir neðan eru hlekkir á kynningarefni sem sett hefur verið saman. Ef einhverjar spurningar [...]

Skrifstofan lokar tímabundið en aðstoð veitt í gegnum síma og tölvupóst

2020-03-18T20:26:59+00:0018. mars 2020|

Í ljósi þeirra ráðlegginga sem sóttvarnarlæknir hefur gefið frá sér vegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar, hefur Verkalýðsfélag Snæfellinga ákveðið að loka skrifstofum sínum tímabundið fyrir heimsóknum. Starfsfólk mun vinna áfram á skrifstofum félagsins og að heiman og viljum við hvetja félagsmenn til að nýta sér síma, tölvupóst og heimasíðu félagsins til upplýsinga. Sími félagsins er 588-9191 [...]

Działania w związku z recesją na rynku pracy

2020-03-18T10:15:03+00:0018. mars 2020|

Obecnie na rynku pracy występuje sytuacja kryzysowa po ogłoszeniu pandemii koronawirusa. Odczuwalne są już skutki recesji w sektorze turystycznym i gałęziach pokrewnych, a ponadto cały czas dochodzą do nas informacje na temat podejmowanych działań za granicą, które jeszcze w większym stopniu przyczyniają się do recesji. Ponieważ mamy do czynienia z bezprecedensową i tymczasową sytuacją na [...]

Measures in response to a contraction in the labour market

2020-03-18T10:13:39+00:0018. mars 2020|

The Icelandic labour market is currently fraught with uncertainty following the declaration of a global pandemic caused by the COVID-19 virus. Tourism and a number of related sectors are already facing a severe contraction, and there is a constant stream of news about official action being taken in other countries which will aggravate the economic [...]

Laun í sóttkví – aðgerð til að hægja á útbreiðslu COVID-19

2020-03-18T10:11:43+00:0018. mars 2020|

Í samræmi við þríhliða yfirlýsingu Alþýðusambands Íslands, Samtaka atvinnulífsins og ríkisstjórnarinnar frá 5.3 2020 um nauðsyn þess að hægja á útbreiðslu COVID-19 hefur á undanförnum dögum verið unnið að lagafrumvarpi sem tryggja á launarétt launafólks sem þarf að sæta sóttkví skv. fyrirmælum yfirvalda. Frumvarpið hefur nú verið lagt fram á Alþingi og er þar til [...]

Hvetjum til rafrænna samskipta – Farsóttin – corona virus – koronawirus

2020-03-17T15:57:29+00:0017. mars 2020|

Í ljósi þeirra ráðlegginga sem sóttvarnarlæknir hefur gefið frá sér vegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar, viljum við hvetja félagsmenn til að nýta sér síma, tölvupóst og vefsíðu félagsins fremur en að mæta á skrifstofurnar ef hægt er. Verkalýðsfélag Snæfellinga vill vekja athygli félagsmanna á að fjölda erinda við félagið er hægt að sinna í gegnum síma [...]

Stjórnarkjör 2020

2020-03-24T11:25:15+00:0011. mars 2020|

Kjör í stjórn og nefndir Verkalýðsfélags Snæfellinga árið 2020. Trúnaðarráð Verkalýðsfélags Snæfellinga samþykkti 1.mars síðastliðinn tillögu uppstillinganefndar að framboði til stjórnarkjörs í félaginu, í þau embætti sem kjósa á um í ár samkvæmt lögum félagsins. Skila skal framboðum til stjórnarkjörs í Verkalýðsfélagi Snæfellinga árið 2020, ásamt meðmælum að minnsta kosti 30 fullgildra félagsmanna, á skrifstofu [...]

Þríhliða sátt um viðbrögð við COVID-19

2020-03-06T11:13:03+00:006. mars 2020|

Ríkisstjórn Íslands, Samtök atvinnulífsins og Alþýðusamband Íslands hafa náð þríhliða samkomulagi um aðgerðir til þess að hægja á útbreiðslu COVID-19 veirunnar hér á landi með því að tryggja að einstaklingar geti fylgt fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda um að fara í sóttkví án þess að hafa áhyggjur af afkomu sinni. Mikill fjöldi launafólks hefur að tilmælum yfirvalda farið [...]

Go to Top