Skiptaverð hækkar þann 1. júní
Vegna lækkunar á heimsmarkaðsverði á olíu hækkar skiptaverð til sjómanna þann 1. júní næstkomandi. Að gefnu tilefni er rétt að geta þess að Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi sendu einhliða yfirlýsingu til samtaka sjómanna þann 6. maí síðastliðinn og telja sig með þeirri yfirlýsingu geta sagt upp ákvæði í grein 1.29.1 í kjarasamningi aðila þar sem [...]