About Verks

This author has not yet filled in any details.
So far Verks has created 49 blog entries.

október 2019

Nýr starfsmaður

2019-10-04T09:02:23+00:004. október 2019|

Daði Jörgensson hóf störf hjá félaginu í byrjun þessa mánaðar, hann mun sjá um vinnustaðaeftirlit og mál tengd því. Hægt er að hafa samband við hann í síma 588-9196 eða á dadi@verks.is.

september 2019

Rafræn skil á umsóknum

2019-09-17T12:29:52+00:0017. september 2019|

Nú hefur verið opnað fyrir rafræn skil á umsóknum í sjúkrasjóð verkaýðsfélagsins. Hægt er að skila inn umsókninni ásamt fylgigögnum hér. Einnig höfum við sett inn síðu á vefsíðunni þar sem hægt er að skila inn skilagreinum, við minnum þó á að hægt að er skila skilgreinum rafrænt í gegnum launakerfi. Allar nánari upplýsingar um [...]

júlí 2019

júní 2019

Ræða formanns á sjómannadag

2019-06-03T14:38:20+00:003. júní 2019|

Formaður félagsins Vignir Smári Maríasson var fenginn til þess að flytja ræðu á sjómannadaginn  í Ólafsvík. Áhugasamir geta lesið ræðuna hér fyrir neðan. "Ágætu félagar, sjómenn, fyrrverandi sjómenn og verðandi sjómenn, en sérstaklega sjómannskonur innilega til hamingju með daginn. Í dag höldum við hátíðlegann sjómannadaginn, þann fyrsta dag sem sjómenn fengu sem lögbundinn frídag, þann [...]

maí 2019

Lokað 13.maí

2019-05-09T09:47:55+00:009. maí 2019|

Lokað verður á skrifstofum félagsins mánudaginn 13.maí. The unions offices will be closed on Monday, may 13th.

1.maí hátíðahöld

2019-05-02T14:04:40+00:002. maí 2019|

Verkalýðsfélag Snæfellinga, S.D.S og Sameyki stóðu saman að samkomum dagsins á Snæfellsnesi. Vel var mætt á baráttufundi á svæðinu sem voru haldnir á Fosshótel Stykkishólmi, samkomuhúsinu Grundarfirði og félagsheimilinu Klifi í Ólafsvík. Vignir Smári Maríasson formaður Verkalýðsfélags Snæfellinga flutti barátturæðu dagsins . Ræðu Vignis má lesa hér. Flutt voru atriði frá tónlistarskólunum á svæðinu, [...]

apríl 2019

Orlofsuppbót og orlofsuppbótarauki 2019

2019-09-16T10:45:25+00:0029. apríl 2019|

Orlofsuppbót er föst fjárhæð sem atvinnurekendum er skylt að greiða starfsfólki sínu í maí/júní á ári hverju. Uppbótin miðast við starfshlutfall og starfstíma á orlofsárinu, inniheldur orlof og tekur ekki breytingum skv. öðrum ákvæðum. Almennur vinnumarkaður: Þeir sem starfa á almennum vinnumarkaði og hafa verið í fullu starfi á orlofsárinu 1. maí 2018 – 30. apríl 2019 [...]