Atkvæðagreiðsla um kjarasamning skrifstofu og versunarfólks
Atkvæðagreiðsla um nýja kjarasamninga aðildarfélaga LÍV við Samtök atvinnulífsins og Félag atvinnurekenda hófst kl. 10:00 í morgun, mánudaginn 18. mars 2024. Atkvæðagreiðslan stendur til kl. 12:00 á hádegi fimmtudaginn 21. mars. Við hvetjum félagsfólk til að kynna sér samninginn og greiða atkvæði. Allar upplýsingar um samninginn má finna hér. Til að greiða atkvæði um samninginn [...]