Verkalýðsfélag Snæfellinga 10 ára
Í dag 22.október eru 10 ár síðan Verkalýðsfélag Snæfellinga var stofnað. Það voru þrjú félög sem sameinuðust, Verkalýðsfélag Stykkishólms, Verkalýðsfélagið Stjarnan í Grundarfirði og Verkalýðsfélag Snæfellsbæjar. Fyrsti formaður félagsins var Þorsteinn Sigurðsson í Stykkishólmi en síðan hefur undirritaður verið formaður. Það væri allt of langt mál að rekja sögu þessara félaga en þó má geta [...]