Stjórnarkjör 2020
Kjör í stjórn og nefndir Verkalýðsfélags Snæfellinga árið 2020. Trúnaðarráð Verkalýðsfélags Snæfellinga samþykkti 1.mars síðastliðinn tillögu uppstillinganefndar að framboði til stjórnarkjörs í félaginu, í þau embætti sem kjósa á um í ár samkvæmt lögum félagsins. Skila skal framboðum til stjórnarkjörs í Verkalýðsfélagi Snæfellinga árið 2020, ásamt meðmælum að minnsta kosti 30 fullgildra félagsmanna, á skrifstofu [...]