Byggjum réttlátt þjóðfélag
Kæru félagar, gleðilega hátíð. Í ár er ekki haldið upp á 1. maí með hefðbundnu sniði frekar en annað í þjóðfélaginu. Það verða engar samkomur með ræðuhöldum, skemmtunum og veitingum, en ég vill benda ykkur á að það verður dagskrá á RUV að kvöldi 1. maí kl. 19:40. Frá 1. maí í fyrra hefur margt [...]