verks.is
Verkalýðsfélag Snæfellinga var stofnað 22 október 2008. Verkalýðsfélagið hefur starfsstöðvar á þremur stöðum: Í Stykkishólmi, í Grundarfirði og í Snæfellsbæ (Ólafsvík).
Hvað gerir verkalýðsfélag?
Verkalýðsfélag Snæfellinga stendur að samningagerð um kaup og kjör félagsmanna. Félagið rekur sjúkrasjóð, fræðslusjóð og orlofshús sem stendur félagsmönnum til boða.
Fyrir félagsmenn okkar
Ýmsir afslættir eru í boði fyrir félagsmenn fyrir utan orlofshús eins og veiðikort og útilegukort.
Hægt er að sækja um sumarhús allan ársins hring!
Félagsfólki er velkomð að leita til félagsins um ráðgjöf.
Rafræn atkvæðagreiðsla um ótímabundið verkfall
Allir atkvæðisbærir félagsmenn í Verkalýðsfélagi Snæfellinga fá sent bréf um [...]
1. maí ávarp Valmundar Valmundssonar sem var flutt í Grundarfirði og Ólafsvík
Kæru félagar og gestir til hamingju með alþjóðadag verkalýðsins 1. [...]
Álit RSK liggur fyrir: Ólaunuð vinna er skattskyld
Í tengslum við átakið „Einn réttur – ekkert svindl!“ hefur [...]
Unga fólkið og lífeyrissjóðirnir
Geta breytingar á lífeyrissjóðakerfinu, þ.e. hækkun mótframlags atvinnurekenda úr 8 [...]
Nýr kjarasamningur við Landssamband smábátaeigenda
Starfsgreinasambandið undirritaði í dag nýjan kjarasamning við Landssamband smábátaeigenda vegna [...]
Gjörningur á 100 ára afmæli ASí
Á 100 ára afmæli Alþýðusambands Íslands (ASÍ) 12. mars 2016 [...]