verks.is
Verkalýðsfélag Snæfellinga var stofnað 22 október 2008. Verkalýðsfélagið hefur starfsstöðvar á þremur stöðum: Í Stykkishólmi, í Grundarfirði og í Snæfellsbæ (Ólafsvík).
Hvað gerir verkalýðsfélag?
Verkalýðsfélag Snæfellinga stendur að samningagerð um kaup og kjör félagsmanna. Félagið rekur sjúkrasjóð, fræðslusjóð og orlofshús sem stendur félagsmönnum til boða.
Fyrir félagsmenn okkar
Ýmsir afslættir eru í boði fyrir félagsmenn fyrir utan orlofshús eins og veiðikort og útilegukort.
Hægt er að sækja um sumarhús allan ársins hring!
Félagsfólki er velkomð að leita til félagsins um ráðgjöf.
Opnunartími í Grundarfirði 29.mars-17.apríl
Opnunartími á skrifstofu félagsins í Grundarfirði verður með breyttu sniði [...]
Informacja prasowa Stowarzyszenia Islandzkich związków zawodowych.
Przez ostatnie trzy tygodnie prowadzone były negocjacje pomiędzy Stowarzyszeniem Islandzkich [...]
A News Release from SGS
For the past three weeks our union, Starfsgreinasambandið (SGS), has [...]
Fréttatilkynning frá Starfsgreinasambandi Íslands
Undanfarnar þrjár vikur hafa samningaviðræður um nýjan kjarasamning Starfsgreinasambandsins og [...]
Stjórnarkjör 2019
Kjör í stjórn og nefndir Verkalýðsfélags Snæfellinga árið 2019. Stjórn [...]