verks.is
Verkalýðsfélag Snæfellinga var stofnað 22 október 2008. Verkalýðsfélagið hefur starfsstöðvar á þremur stöðum: Í Stykkishólmi, í Grundarfirði og í Snæfellsbæ (Ólafsvík).
Hvað gerir verkalýðsfélag?
Verkalýðsfélag Snæfellinga stendur að samningagerð um kaup og kjör félagsmanna. Félagið rekur sjúkrasjóð, fræðslusjóð og orlofshús sem stendur félagsmönnum til boða.
Fyrir félagsmenn okkar
Ýmsir afslættir eru í boði fyrir félagsmenn fyrir utan orlofshús eins og veiðikort og útilegukort.
Hægt er að sækja um sumarhús allan ársins hring!
Félagsfólki er velkomð að leita til félagsins um ráðgjöf.
Að gefnu tilefni
Áminning til launafólks á leið í hlutastarf.
Zasiłek wyrównawczy z tytułu obniżenia etatu
Celem powyższego jest to, aby pracodawcy jak najdłużej utrzymały swoich [...]
Partial unemployment benefits to compensate for a reduction in working time
The aim of the measure is to ensure, to the [...]
Hlutabætur á móti skertu starfshlutfalli
Helstu efnisatriði laganna og túlkun þeirra Markmiðið er að fyrirtæki [...]