verks.is
Verkalýðsfélag Snæfellinga var stofnað 22 október 2008. Verkalýðsfélagið hefur starfsstöðvar á þremur stöðum: Í Stykkishólmi, í Grundarfirði og í Snæfellsbæ (Ólafsvík).
Hvað gerir verkalýðsfélag?
Verkalýðsfélag Snæfellinga stendur að samningagerð um kaup og kjör félagsmanna. Félagið rekur sjúkrasjóð, fræðslusjóð og orlofshús sem stendur félagsmönnum til boða.
Fyrir félagsmenn okkar
Ýmsir afslættir eru í boði fyrir félagsmenn fyrir utan orlofshús eins og veiðikort og útilegukort.
Hægt er að sækja um sumarhús allan ársins hring!
Félagsfólki er velkomð að leita til félagsins um ráðgjöf.
NTV skólinn – námskeið á ensku, pólsku og íslensku
NTV skólinn, í samstarfi við Landsmennt, Sveitamennt, Ríkismennt og Sjómennt [...]
Sumaropnun á skrifstofum/summer office opening
Vegna sumarleyfa 28.júní - 6.ágúst verður opnunartími á skrifstofum félagsins [...]
Jest wystarczająco dużo!
Drodzy towarzysze / związkowcy Radosnego Święta! Drugi rok z rzędu [...]
Plenty for everybody!
Fellow members. Happy Labour Day. For the second year in [...]
Það er nóg til!
Kæru félagar. Gleðilega hátíð. Annað árið í röð er ekki [...]
Orlofsuppbót 2021
Við minnum félagsmenn á rétt sinn á að fá greidda [...]