Styrkir – rafrænar umsóknir
Frá og með 1.maí 2024 verður einungis hægt að sækja um styrki rafrænt í gegnum heimsíðu félagsins. Tölvur eru á öllum skrifstofum þar sem félagsfólk getur komið og fyllt út umsóknir með aðstoð starfsfólks. https://verks.is/index.php/styrkir-og-sjodir/