Launahækkanir á almennum vinnumarkaði -Salary increases in the general labor market
Við vekjum athygli á því að launahækkanir á almennum vinnumarkaði hafa tekið gildi frá og með 1.nóvember 2022. Með desemberlaunum átti að koma leiðrétting fyrir nóvember mánuð. Mikilvægt er fyrir félagsfólk að fara vel yfir launaseðlinn og gera athugasemdir strax ef hann er ekki réttur. Hér er hægt að sjá uppfærða launataxta miðað við samninginn [...]