apríl 2019

Rafræn atkvæðagreiðsla – Nýr kjarasamningur aðildarfélaga LÍV og Samtaka atvinnulífsins.

2019-04-12T09:26:10+00:0012. apríl 2019|

   English below Nýr kjarasamningur aðildarfélaga LÍV og Samtaka atvinnulífsins var undirritaður þann 3. apríl sl. Atkvæðagreiðsla um hann fer fram frá 12.apríl kl.12:00 og stendur til kl.16:00, 23. apríl . Atkvæðagreiðslan er rafræn og hægt er að kjósa með því að velja hnappinn hér fyrir ofan "greiða atkvæði". Samningurinn felur í sér nýja nálgun til [...]

New collective agreement with SA

2019-04-11T11:06:07+00:0010. apríl 2019|

The trade unions affiliated to the Federation of General and Special Workers in Iceland (SGS) have signed a new collective agreement with SA, the employers’ association, which will take effect if accepted by union members in a vote. The agreement applies from 1 April 2019 until 1 November 2022, i.e. for 3 years and 8 [...]

Kynningarfundur um kjarasamninga

2019-04-10T11:51:04+00:0010. apríl 2019|

Opinn kynningarfundur fyrir félagsmenn  verður haldinn 11.apríl kl.20:00 að Grundargötu 30 (2.hæð) ,Grundarfirði.  Farið verður yfir helstu atriði nýrra kjarasamninga.

Helstu upplýsingar um nýja kjarasamninga

2019-04-11T11:06:46+00:0010. apríl 2019|

Nýir kjarasamningar verslunar- og verkafólks 2019-2022 Lífskjarasamningurinn 2019-2022  Kjarasamningur VR og LÍV við SA Kjarasamningur Starfsgreinasambands Íslands við SA   Innlegg ríkisstjórnarinnar Kynning á yfirlýsingu stjórnvalda vegna kjarasamninga Stuðningur stjórnavalda við lífskjarasamninga Yfirlýsing ríkisstjórnar um markviss skref til afnáms verðtryggingar  Skýrsla starfshóps til að auðvelda ungu fólki og tekjulágum að eignast húsnæði - kynning starfshóps  [...]

Nýr kjarasamningur við SA undirritaður

2019-04-04T10:28:21+00:004. apríl 2019|

Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands hefur undirritað nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins vegna starfa á hinum almenna vinnumarkaði. Helstu atriði nýs kjarasamnings Kjarasamningarnir gilda frá 1. apríl 2019 – 1. nóvember 2022 Krónutöluhækkanir – 17 þúsund kr. hækkun á öll mánaðarlaun 1. apríl 2019 Lægstu laun hækka mest – 30% hækkun á lægstu taxta Aukið vinnustaðalýðræði með möguleika á [...]

Aðalfundur 2019

2019-04-03T09:19:26+00:003. apríl 2019|

Aðalfundur Verkalýðsfélags Snæfellinga verður haldinn mánudaginn 15.apríl kl: 17:00 að Borgarbraut 16, Grundarfirði. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Verkalýðsfélags Snæfellinga.

Sumarúthlutun 2019

2019-04-03T09:07:35+00:003. apríl 2019|

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumarúthlutun í sumarhúsum félagsins og er hún opin til og með 24.apríl. Umsóknareyðublöð er hægt að nálgast á skrifstofum félagsins og einnig hér. Minnum á Vinaminni orlofsíbúð í Los Arenales del sol á Spáni sem er í u.þ.b. 15 mínútna akstursfjarlægð frá flugvellinum í Alicante. Nánari upplýsingar um húsið hér. [...]

mars 2019

Opnunartími í Grundarfirði 29.mars-17.apríl

2019-03-26T11:13:29+00:0026. mars 2019|

Opnunartími á skrifstofu félagsins í Grundarfirði verður með breyttu sniði frá 29-.mars-17.apríl   Opnunartími 29.mars-17.apríl Föstudagur 29/3 Lokað Mánudagur 1/4 Lokað Þriðjudagur 2/4 10:00-13:00 Miðvikudagur 3/4 Lokað Fimmtudagur 4/4 10:00-13:00 Föstudagur 5/4 Lokað Mánudagur 8/4 Lokað Þriðjudagur 9/4 10:00-13:00 Miðvikudagur 10/4 Lokað Fimmtudagur 11/4 10:00-13:00 Föstudagur 12/4 Lokað Mánudagur 15/4 Lokað Þriðjadagur 16/4 10:00-13:00 Miðvikudagur [...]

Informacja prasowa Stowarzyszenia Islandzkich związków zawodowych.

2019-03-18T09:35:09+00:0018. mars 2019|

Przez ostatnie trzy tygodnie prowadzone były negocjacje pomiędzy Stowarzyszeniem Islandzkich związków zawodowych a Konfederacją pracodawców dotyczące nowej umowy zbiorowej. Przedmiotem negocjacji była nowa tebela wynagrodzeń, skrócenie tygodnia pracy, wprowadzenie takich samych zasad na rynku pracy a także inne zagadnienia. W ostatnich tygodniach odbyły się dyskusje, jedne idą w dobrym kierunku, a inne są nierozwiązane i [...]

A News Release from SGS

2019-03-18T09:33:47+00:0018. mars 2019|

For the past three weeks our union, Starfsgreinasambandið (SGS), has been negotiating a new comprehensive wage agreement with our counterpart, the Confederation of Icelandic Enterprise (SA). In accordance with Icelandic law, these talks have been held under the auspices of the state conciliation and mediation officer. Our main objectives have been a general improvement in [...]