apríl 2019

Orlofsuppbót og orlofsuppbótarauki 2019

2019-09-16T10:45:25+00:0029. apríl 2019|

Orlofsuppbót er föst fjárhæð sem atvinnurekendum er skylt að greiða starfsfólki sínu í maí/júní á ári hverju. Uppbótin miðast við starfshlutfall og starfstíma á orlofsárinu, inniheldur orlof og tekur ekki breytingum skv. öðrum ákvæðum. Almennur vinnumarkaður: Þeir sem starfa á almennum vinnumarkaði og hafa verið í fullu starfi á orlofsárinu 1. maí 2018 – 30. apríl 2019 [...]

Niðurstaða kosninga um kjarasamninga LÍV og SA

2019-09-16T10:45:37+00:0024. apríl 2019|

Niðurstöður rafrænna atkvæðagreiðslna aðildarfélaga Landssambands ísl. verzlunarmanna um nýgerða kjarasamninga liggja nú fyrir. Kjarasamningarnir voru samþykktur með miklum meirihluta atkvæða hjá öllum verslunarmannafélögum og deildum verslunarmanna innan LÍV. Kjörsókn um samning SA var 20,75% og um samning FA 26,67%. Á kjörskrá um samning milli aðildarfélaga LÍV og SA voru 37.375 félagsmenn og sögðu 88,40% já [...]

Nýr kjarasamningur samþykktur hjá öllum félögum SGS

2019-04-24T10:09:54+00:0024. apríl 2019|

Niðurstöður atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning Starfsgreinasambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins á hinum almenna vinnumarkaði liggja nú fyrir og var samningurinn samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta. Starfsgreinasambandið hélt utan um sameiginlega rafræna atkvæðagreiðslu meðal 18 félaga um nýjan samning, en AFL Starfsgreinafélag sá sjálft um sína atkvæðagreiðslu. Atkvæðagreiðslan stóð yfir á tímabilinu 12. til 23. apríl. Í [...]

Nýr formaður

2019-04-16T09:15:36+00:0016. apríl 2019|

Aðalfundur félagsins var haldinn í gær og tók Vignir Smári Maríasson við starfi formanns af Sigurði A.Guðmundssyni. Sigurður hefur starfað fyrir félagið í að verða 11 ár og færum við honum bestu þakkir fyrir það góða starf sem hann hefur sinnt og óskum Vigni Smára einnig velfarnaðar í sínu nýja starfi.

Aðalfundur í dag

2019-09-16T10:45:42+00:0015. apríl 2019|

Minnum á aðalfund félagsins í dag 15.apríl. Fundurinn verður haldinn að Borgarbraut 16 í Grundarfirði. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Verkalýðsfélags Snæfellinga  

Rafræn atkvæðagreiðsla-Nýr kjarasamningur aðildarfélaga SGS og Samtaka atvinnulífsins.

2019-04-12T09:48:38+00:0012. apríl 2019|

    Nýr kjarasamningur aðildarfélaga SGS og Samtaka atvinnulífsins var undirritaður þann 3. apríl sl. Atkvæðagreiðsla um hann fer fram frá 12.apríl kl.13:00 og stendur til kl.16:00, 23. apríl . Atkvæðagreiðslan er rafræn og hægt er að kjósa með því að velja hnappinn hér fyrir ofan "greiða atkvæði". Atkvæðisrétt eiga allir félagsmenn í aðildarfélögum SGS sem [...]

Rafræn atkvæðagreiðsla – Nýr kjarasamningur aðildarfélaga LÍV og Samtaka atvinnulífsins.

2019-04-12T09:26:10+00:0012. apríl 2019|

   English below Nýr kjarasamningur aðildarfélaga LÍV og Samtaka atvinnulífsins var undirritaður þann 3. apríl sl. Atkvæðagreiðsla um hann fer fram frá 12.apríl kl.12:00 og stendur til kl.16:00, 23. apríl . Atkvæðagreiðslan er rafræn og hægt er að kjósa með því að velja hnappinn hér fyrir ofan "greiða atkvæði". Samningurinn felur í sér nýja nálgun til [...]

New collective agreement with SA

2019-04-11T11:06:07+00:0010. apríl 2019|

The trade unions affiliated to the Federation of General and Special Workers in Iceland (SGS) have signed a new collective agreement with SA, the employers’ association, which will take effect if accepted by union members in a vote. The agreement applies from 1 April 2019 until 1 November 2022, i.e. for 3 years and 8 [...]

Kynningarfundur um kjarasamninga

2019-04-10T11:51:04+00:0010. apríl 2019|

Opinn kynningarfundur fyrir félagsmenn  verður haldinn 11.apríl kl.20:00 að Grundargötu 30 (2.hæð) ,Grundarfirði.  Farið verður yfir helstu atriði nýrra kjarasamninga.