maí 2018

Baráttudagur verkalýðsins var haldinn hátíðlegur 1. maí s.l.

2018-06-26T14:41:21+00:009. maí 2018|

Verkalýðsfélag Snæfellinga, S.D.S og S.F.R stóðu saman að samkomum dagsins á Snæfellsnesi. Vel var mætt á baráttufundi á svæðinu sem voru haldnir á Fosshótel Stykkishólmi, samkomuhúsinu Grundarfirði og félagsheimilinu Klifi í Ólafsvík. Drífa Snædal framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins, flutti barátturæðu dagsins . Ræðu Drífu má lesa hér. Flutt voru atriði frá tónlistarskólunum á svæðinu, rappararnir Jói P [...]

apríl 2018

nóvember 2016

Kynningarefni vegna samninga sjómanna

2018-06-26T14:28:34+00:0016. nóvember 2016|

Kynningarefni vegna samninga sjómanna , sem undirritaðir voru þann 14.11.2016 Samningur milli SFS og SA annars vegar og hins vegar SSÍ. Sækja Kynningarefni vegna kjarasamnings milli SFS og SSÍ frá 14. nóvember 2016

september 2016

Sjómenn borga útgerðarmönnum rekstrarstyrk – breytinga er þörf!

2018-06-26T14:26:30+00:0023. september 2016|

Þegar ég byrjaði fyrst á sjó hafði ég aldrei áður heyrt á það minnst að starfsmenn fyrirtækja tækju á sig hluta af rekstrarkostnaði við vinnustað sinn og fannst það ansi undarlegt. í skilningsleysi mínu fyrir þessu krafði ég eldri sjómenn svara við því hvers vegna þetta væri. Mér var bent á að olíuverðsviðmið hefði verið [...]

Rafræn atkvæðagreiðsla um ótímabundið verkfall

2018-06-26T14:25:44+00:0021. september 2016|

Allir atkvæðisbærir félagsmenn í Verkalýðsfélagi Snæfellinga fá sent bréf um framvindu samningaviðræðnanna við SFS auk leyniorðs sem nota má við atkvæðagreiðsluna. Þegar bréfið hefur borist er hægt að smella hér til að kjósa Hægt er að nálgast leiðbeiningar með því að smella hér.

maí 2016

mars 2016

Álit RSK liggur fyrir: Ólaunuð vinna er skattskyld

2018-06-26T14:23:40+00:0029. mars 2016|

Í tengslum við átakið „Einn réttur – ekkert svindl!“ hefur ASÍ lagt áherslu á vekja athygli á undirboðum sem felast í ólaunaðri vinnu. Ítarlega rökstutt álit ASÍ (sjá í frétt á www.asi.is) og helstu sjónarmið í hnotskurn (sjá í frétt á www.asi.is) hafa legið fyrir í nokkurn tíma og vakið mikla eftirtekt enda vandamálið vaxandi [...]

Unga fólkið og lífeyrissjóðirnir

2018-06-26T14:22:56+00:0029. mars 2016|

Geta breytingar á lífeyrissjóðakerfinu, þ.e. hækkun mótframlags atvinnurekenda úr 8 í 11,5%, stuðlað að því að ungt fólk lendi í fátæktargildru? Þessari fullyrðingu var slegið upp í fyrirsögn í Fréttablaðinu 19. mars sl. Var það stutt þeim rökum að skylduiðgjald til lífeyrissjóða væri e.t.v. of hátt á sama tíma og ungt fólk væri að koma [...]