Stjórnarkjör Verkalýðsfélags Snæfellinga árið 2022
Samkvæmt lögum Verkalýðsfélags Snæfellinga ber að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu um kjör stjórnar. Þau embætti sem kjósa á um í ár samkvæmt lögum félagsins eru sem hér segir : Til tveggja ára: formann Trúnaðarráð Verkalýðsféglags Snæfellinga hefur samþykkt eftirfarandi lista vegna stjórnarkjörs 2022. Komi ekki fram fleiri listar telst eftirfarandi listi sjálfkjörinn Formaður: Vignir Smári Maríasson Aðrir [...]