febrúar 2021

Námskeið í boði fyrir einstaklinga í atvinnuleit

2021-02-25T21:39:59+00:0025. febrúar 2021|

NTV skólinn í samstarfi við Vinnumálstofnun býður einstaklingum í atvinnuleit uppá sérstakt námskeið í „Sölu-, markaðs- og rekstrarmálum“ sem byrja nú í vikulok og standa yfir fram í byrjun júnímánaðar. Námskeiðin eru tvö aðskilin námskeið þar sem annað er á íslensku og hitt er kennt á ensku. Námskeiðin verða keyrð sem staðarnám og fjarnám. Námskeiðin [...]

Páskaúthlutun sumarhúsa

2021-02-15T09:48:50+00:0015. febrúar 2021|

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumarhús félagsins fyrir páskavikuna 31.mars-7. apríl. Félagið hefur fengið íbúð á Akureyri til umráða í eitt ár og bætist það húsnæði við sumarhúsin, hægt er því að velja um sumarhús í Svignaskarði, Húsafelli og Akureyri. Hægt er að sækja um með því að smella hér.  Umsóknarfrestur er til og [...]

janúar 2021

Verkalýðsfélag Snæfellinga vinnur mál gegn Íslandshótelum

2021-01-19T12:56:56+00:0019. janúar 2021|

Félagsdómur hefur staðfest með dómi þann 17. Desember sl. ágreiningsmál Verkalýðsfélags Snæfellinga gegn Íslandshótelum. Greint var um það hvort að starfsmaður á fyrsta starfsári taki aðeins út veikindarétt sinn þá daga sem hann hefði að óbreyttu átt að vera að vinna, það er þegar hann hefur forfallast, en ekki þegar hann átti að vera í [...]

Gríptu tækifærið – frí námskeið fyrir félagsmenn !

2021-01-15T21:59:48+00:0015. janúar 2021|

Frítt starfsmiðað nám í boði fyrir félagsmenn stéttarfélaga á landsbyggðinni. Starfsmenntasjóðirnir Landsmennt, Ríkismennt, Sveitamennt og Sjómennt hafa framlengt samning sinn við NTV skólann um starfsmiðað fjarnám fyrir félagsmenn sína á landsbyggðinni til 1.apríl. Námsleiðirnar sem eru að hefjast núna í febrúar eru: - Bókhald grunnur - Skrifstofu- & tölvufærni - Digital Marketing - App & [...]

Félagsmannasjóður

2021-01-13T08:27:45+00:0013. janúar 2021|

Allir félagsmenn aðildarfélaga SGS sem starfa eða störfuðu hjá sveitarfélagi á tímabilinu frá 1. febrúar 2020 til 31. desember 2020 eiga að fá greitt úr félagsmannasjóði 1. febrúar nk.  Til að hægt sé að tryggja að greiðsla úr sjóðnum berist vinsamlegast fyllið út þetta rafræna eyðublað.  Í núgildandi kjarasamningi við sveitarfélögin var samið um og stofnaður sérstakur félagsmannasjóður. Atvinnurekandi [...]

desember 2020

Ankieta

2020-12-04T12:05:00+00:004. desember 2020|

Drodzy członkowie, W Verkalýðsfélag Snæfellinga potrzebujemy waszej pomocy. Chcemy was poprosić o udział w krótkiej ankiecie na temat waszej sytuacji na rynku pracy. Ankieta nie zajmie wiele czasu, a wszystkie osoby, które udzielą odpowiedzi, trafią do puli i mogą wygrać bon prezentowy o wartości 30 000 kr. Ankieta została opracowana przez Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins, [...]

Survey

2020-12-04T12:00:12+00:004. desember 2020|

Dear members. We at Verkalýðsfélag Snæfellinga need your help. We would like to ask you to participate in a short survey about your employment situation. It will not take much of your time, and everyone who participates gets a chance to win a 30,000 ISK gift card. The survey is conducted by Varða, a labour [...]

Skoðanakönnun

2020-12-04T11:57:51+00:004. desember 2020|

Kæru félagar Nú þurfum við hjá Verkalýðsfélagi Snæfellinga á ykkar hjálp að halda. Við viljum biðja ykkur að taka þátt í stuttri skoðanakönnun um stöðu ykkar á vinnumarkaði. Það tekur stuttan tíma og allir sem svara komast í pott og geta unnið 30.000 króna gjafakort. Könnunin er á vegum Vörðu – rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins, sem var [...]

nóvember 2020

GRÍPTU TÆKIFÆRIÐ!

2020-11-05T08:15:15+00:005. nóvember 2020|

Frítt starfsmiðað nám í boði fyrir félagsmenn stéttarfélaga á landsbyggðinni. Starfsmenntasjóðirnir Landsmennt, Ríkismennt, Sveitamennt og Sjómennt hafa gert tilraunasamning við NTV skólann um starfsmiðað fjarnám fyrir félagsmenn sína á landsbyggðinni. Námsleiðirnar sem eru að hefjast núna í nóvember eru: - Bókhald grunnur - Skrifstofu- & tölvufærni - Digital Marketing - App & Vefhönnun - Frá [...]

október 2020

Kvennafrídagurinn 24.október

2020-10-23T17:56:21+00:0023. október 2020|

24. október 1975 lögðu konur niður launuð sem ólaunuð störf til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna. Í dag, 45 árum síðar, er framlag kvenna til samfélagsins ekki enn að fullu metið að verðleikum. Konur í framlínustörfum vinna hetjudáðir á hverjum degi! Þeim ber að þakka fyrir seiglu sína í krefjandi aðstæðum veirufaraldursins. Sýnum [...]

Go to Top